Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2014 Átta þúsund hermenn frá Taílandi, Bandaríkjunum, Singapúr, Suður- Kóreu, Japan, Indónesíu og Mal- asíu taka þátt í heræfingunni Cobra Gold 14 en yfirskrift æfing- arinnar er: Hvernig á að komast af í frumskóginum. Æfingin er haldin árlega en að þessu sinni fengu ljós- myndarar AFP-fréttastofunnar að fylgjast með frá upphafi. Þarna er hermönnum kennt að nýta sér skóginn og hvað hann hefur upp á að bjóða verði þeir fyrir því að týn- ast eða missa sjónar af sveitinni sinni. Einn hluti æfingarinnar er að læra að verjast og drepa cobra- slöngu en slangan er talin ein sú hættulegasta í heiminum. Flestir myndu láta sér nægja sigur í þeirri baráttu en hermennirnir eiga að nýta allt sem þeir geta sér til mat- ar. Og þar er cobra-slangan engin undantekning. Þegar búið er að afhausa slöng- una verður hún hættulaus og fín til átu – eftir að búið er að drekka blóðið úr henni! Allir þátttakendur fengu að smakka, allir átta þúsund hermennirnir. Æfingin stóð fram að helgi og verður aftur á næsta ári með nýj- um óreyndum hermönnum. FURÐUR VERALDAR Frum- skógar safi Bandarískur hermaður drekkur blóð úr cobra-slöngu sem taílenskur hers- höfðingi heldur á. 8.000 hermenn frá átta löndum taka þátt í heræfingunni. EPA Koma Justins Timberlake til Íslands í sumar er hvalreki á fjörur áhugafólks um popptónlist og dægurmenningu almennt. Stella Ró- senkranz dansari hefur haldið lengi upp á kappann og ætlar ekki að láta sig vanta á tónleikana í Kórnum. Reiknar raunar með að færri komist að en vilja. Hún á ekki einungis allar plötur Timberlakes held- ur þekkir hún til sumra dansaranna sem koma með honum, hefur sótt tíma hjá þeim eða með þeim erlendis. „Þetta verður ekki síður veisla fyrir áhugafólk um dans en popptónlist. Ég held ég kunni sjálf öll danssporin úr myndböndunum hans. Það verður vonlaust að vera kyrr á þessum tónleikum,“ segir Stella hlæjandi. Hún hefur séð Timber- lake einu sinni á tónleikum áður, í Kaupmannahöfn 2006, og mun sjá hann aftur í París í apríl. „Enginn verður svikinn af þessu. Það er frá- bært framtak hjá Senu að fá tónlistarmann af þessari stærðargráðu hingað. Sýningarnar gerast ekki stærri í þessum bransa.“ Justin Timberlake kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að tónleikahaldi. Með honum kemur vaskur hópur dansara. Reuters TIMBERLAKES BEÐIÐ MEÐ EFTIRVÆNTINGU Vonlaust að vera kyrr Stella Rósenkranz á allar plöturnar með Tim- berlake og bíður spennt eftir komu hans. Morgunblaðið/Heiddi ÞRÍFARAR VIKUNNAR Ryan Reynolds Leikari Heiðar Már Guðjónsson Hagfræðingur Gunnar Steinn Jónsson Handboltakappi Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 veggsport.is SPINNING BJÖLLUR SKVASS KROSS FITT GOLFHERMIR Ketilbjöllur þriðjud. og fimmtu d. kl 12:00 Cross train Extre me XTX Mánud. þriðjud. o g fimmtud. kl. 17. 15 Laugardagar kl.10 .00 Spinning mánudaga, miðvik udaga og föstudaga kl. 12:0 0 og 17:15 Opnir tímar: Komdu með í gott form
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.