Morgunblaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MARS 2014 Eitt er það sem Reykjavíkurborgfjallar ekki um í kynning- arbæklingi sínum um verkefnið Betri hverfi og það er þátttaka al- mennings í verkefninu. Betri hverfi snýst um að íbúar taki í rafrænni kosningu þátt í ákvörðun um marg- vísleg verkefni í hverfum sínum.    Ýmsir hafahaft miklar mætur á þessari aðferð til að auka þátttöku almennings í ákvarðanatöku, en hver skyldi ár- angurinn vera hjá Reykjavík- urborg?    Ef horft er til kosningaþátttöku,sem hlýtur að vera einn mik- ilvægasti mælikvarðinn þegar meta á aðferð við að fá fram vilja almenn- ings, þá er staðreyndin sú að hún hefur öll árin verið mjög léleg. Og ekki skiptir minna máli að hún hef- ur farið minnkandi með árunum.    Í ár var þátttakan aðeins rúmlegafimm þúsund manns og hafði dregist saman um fjórðung á tveim- ur árum.    Hver er skýringin á þessum afartakmarkaða og minnkandi áhuga á rafrænum kosningum í Reykjavík?    Er reynsla borgarbúa af fram-kvæmd borgaryfirvalda á því sem ákveðið er svo léleg að þeir sjá að þátttaka er tilgangslaus?    Eða eru rafrænar kosningar ogaukið íbúalýðræði almennt of- metin fyrirbæri?    Skyldi Jón Gnarr Kristinsson getaútskýrt hvað veldur vanda raf- rænna íbúakosninga í Reykjavík? Hvað veldur minni áhuga borgarbúa? STAKSTEINAR Veður víða um heim 28.3., kl. 18.00 Reykjavík 4 skýjað Bolungarvík 2 skýjað Akureyri 4 heiðskírt Nuuk 0 skýjað Þórshöfn 7 heiðskírt Ósló 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 heiðskírt Stokkhólmur 10 heiðskírt Helsinki 5 heiðskírt Lúxemborg 16 heiðskírt Brussel 17 léttskýjað Dublin 7 skýjað Glasgow 6 skúrir London 12 heiðskírt París 15 heiðskírt Amsterdam 17 léttskýjað Hamborg 7 skýjað Berlín 8 skýjað Vín 16 léttskýjað Moskva 1 heiðskírt Algarve 15 léttskýjað Madríd 15 léttskýjað Barcelona 15 skýjað Mallorca 17 léttskýjað Róm 15 léttskýjað Aþena 17 skýjað Winnipeg -8 léttskýjað Montreal 2 alskýjað New York 10 skúrir Chicago 4 alskýjað Orlando 25 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 29. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:56 20:10 ÍSAFJÖRÐUR 6:58 20:18 SIGLUFJÖRÐUR 6:41 20:01 DJÚPIVOGUR 6:25 19:40 Stangveiðitímabilið hefst á þriðjudag- inn kemur, 1. apríl, þegar veiðimenn taka að kasta fyrir sjóbirting og stað- bundinn silung í völdum ám og vötn- um, einkum á Suðurlandi. Meðal veiðisvæðanna sem verða opnuð má nefna Tungulæk og Steins- mýrarvötn í Landbroti, Vatnamótin austan Skaftár, Geirlandsá og Tungufljót í Skaftártungu. Þar er Stangaveiðifélag Reykjavíkur ekki lengur leigutaki, heldur Einar Lúð- víksson, sem einnig fer með veiðina í Eystri-Rangá. Þá hefst veiði einnig í Minnivalla- læk í Landsveit, í Soginu og í Varmá, og í fimm vötnum á Veiðikortinu: í Hraunsfirði, Meðalfellsvatni, Syðri- dalsvatni við Bolungarvík, Þveit við Hornafjörð og Vífilsstaðavatni. Ef vel viðrar hefja margir veiðimenn á höf- uðborgarsvæðinu veiðitímabilið við það síðastnefnda. Fyrir norðan hefst sjóbirtingsveiði í Húseyjarkvísl og þá er einnig veitt í Litluá í Kelduhverfi. Bára Siguróladóttir í Keldunesi sagði í gær að þar hefði nær allan snjó tekið upp og engar fyrirstöður væru fyrir veiðimenn. Þeir sömu hefja veiðar í Litluá og í fyrra en þá var metveiði í ánni. Um 3.000 silungar veiddust á vatnasvæðinu og segir Bára mikið sjást nú af fiski í Litluá. Veiðimöguleikar á þessum tíma árs ráðast alltaf að einhverju leyti af veðrinu. Ágætlega spáir fyrir þriðju- daginn, sex til sjö stiga hita sunnan- lands og úrkomu, en svalara norð- anlands. efi@mbl.is Morgunblaðið/Einar Falur Birtingar Vorveiðimaður með afla tveggja félaga í Landbrotinu. Stangveiði hefst á þriðjudag Landsvirkjun hefur um áratugaskeið starfrækt sumarvinnuflokka ungs fólks. Hóparnir sinna viðhaldi, upp- byggingu og fegrun starfsstöðva Landsvirkjunar og vinna jafnframt að ýmsum samstarfsverkefnum víða um land. Samvinna sumarvinnuflokka Landsvirkjunar og félagasamtaka, sveitarfélaga og stofnana hefur skilað sér í auknum umhverfisgæðum og betri aðstöðu til útivistar og ferðamennsku. Í boði er vinnuframlag sumarvinnu- flokka og flokksstjórn yfir þeim. Verkefnin lúta að ræktun, hreinsun, viðhaldi og öðrum umhverfisbótum ásamt ýmsum samfélagsverkefnum. Óskað er eftir að samstarfsaðilar leggi fram vel skilgreind verkefni. Umsóknareyðublað með nánari upplýsingum er að finna á vef Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar í síma 515 9000, og hjá thora.maria.gudjonsdottir@ landsvirkjun.is. Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl. Umsóknareyðublöð er að finna á landsvirkjun.is. Landsvirkjun auglýsir eftir samstarfs- aðilum að verkefninu Margar hendur vinna létt verk sumarið 2014.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.