Morgunblaðið - 29.03.2014, Qupperneq 21
FRÉTTIR 21Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MARS 2014
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Erasmus+ opnar dyr út í heim
Vefnámskeið um evrópsk samstarfsverkefni í menntun
Erasmus + er ný menntaáætlun Evrópusambandsins til ársins 2020. Markmið áætlunarinnar
verkefni á öllum skólastigum, t.d. verkefni sem snúa að:
! "
!
!
#
$
%
!"
# "
#$ %
&
'
(
% #
%&
& &'())
)
* %* % # " &
&'))
+
,
% %
%
* %
-
"
/ -
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
um
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
ás
ki
lja
sé
r
ré
tt
til
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
.a
ð
ve
rð
g
et
ur
b
re
ys
t
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
61
86
4
Kanarí frá kr. 74.900
Netverð á mann frá kr. 74.900 m.v. 2 í herbergi/
stúdíó. 2. apríl í 7 nætur.
Netverð á mann frá kr. 99.900 m.v. 2 í herbergi/
stúdíó. 2. apríl í 12 nætur.
Tenerife frá kr. 74.900
Netverð á mann frá kr. 74.900 m.v. 2 fullorðna og
2 börn í herbergi/stúdíó. 2. apríl í 12 nætur.
Netverð á mann frá kr. 105.900 m.v. 2 í herbergi/
stúdíó. 2. apríl í 12 nætur.
Netverð á mann frá kr. 129.400 m.v. 2 fullorðna
og 2 börn í herbergi/stúdíó m/allt innifalið.
2. apríl í 12 nætur.
Netverð á mann frá kr. 149.900 m.v. 2 í herbergi/
stúdíó m/allt innifalið. 2. apríl í 12 nætur.
Kanarí frá kr. 159.900
m/hálfu fæði
Netverð á mann frá kr. 159.900 á Gran Canaria
Princess m.v. 2 í herbergi m/hálfu fæði.
2. apríl í 12 nætur.
STÖKKTU
SÉRTILBOÐ
Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000
www.heimsferdir.is
Kanarí&
Tenerife
2. apríl í 7 eða 12 nætur
RARIK-samstæðan skilaði 1.947
milljóna króna hagnaði í fyrra.
Ákveðið var á aðalfundi félagsins,
sem haldinn var í gær, að greiða
310 milljónir króna í arð til íslenska
ríkisins, en það er eini eigandi fé-
lagsins. Hagnaður RARIK-sam-
stæðunnar jókst um 26% í fyrra en
rekstrarhagnaður fyrir fjármagns-
liði og skatta lækkaði um 10%.
„Velta RARIK var 11.793 millj-
ónir, eignir í árslok voru 46.787
milljónir og eigið fé 27.144 milljónir,
eða 58%. Fjárfestingar á árinu
námu 3.800 milljónum. Langmest
var fjárfest í dreifikerfum raforku,
en einnig var lokið við hitaveitu til
Skagastrandar og hún tekin í notk-
un. Orkusalan, dótturfélag RARIK,
vann að stækkun virkjunar í Rjúk-
anda í Ólafsvík sem tekin var í
notkun í ársbyrjun 2014,“ segir í
fréttatilkynningu félagsins.
Aukin verðjöfnun og ný stjórn
Á aðalfundinum í gær kom fram
að verðjöfnun ríkisins til raforku-
dreifingar í dreifbýli, það er í sveit-
um og minni byggðakjörnum, verð-
ur aukin nú um mánaðamótin.
„Hjá meðalheimili með rafhitun í
dreifbýli lækkar flutnings- og
dreifikostnaður rafmagns um 15-
20% og heildarkostnaður rafmagns
um 8-9%,“ segir í fréttatilkynning-
unni.
Einnig kom fram á aðalfundinum
að helmingurinn af 8.700 km dreifi-
kerfi RARIK er nú kominn í jarð-
strengi. Í fyrra voru lagðir tæpir
230 km af nýjum jarðstrengjum,
mest í dreifbýli.
Ný stjórn var kjörin á aðalfund-
inum. Stjórnina skipa alþingismenn-
irnir fyrrverandi Arnbjörg Sveins-
dóttir og Birkir Jón Jónsson,
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi
ráðherra, Guðmundur Hörður Guð-
mundsson, formaður Landverndar,
og Huld Aðalbjarnardóttir, fyrrver-
andi varaþingmaður. gudni@mbl.is
RARIK borgar 310 millj-
óna króna arð í ríkissjóð
RARIK skilaði 1.947 milljóna króna hagnaði í fyrra
Morgunblaðið/Kristján
RARIK Raflínur hafa oft sligast vegna ísingar en nú er helmingurinn af 8.700 km dreifikerfi RARIK kominn í jarð-
strengi. Langmest var fjárfest í dreifikerfum raforku í fyrra en einnig lokið við hitaveitu til Skagastrandar.
Tilkynningum um inflúensulík ein-
kenni, samkvæmt klínísku mati
lækna, hélt áfram að fækka í síðustu
viku, samkvæmt upplýsingum Land-
læknisembættisins. Alls voru 102
með inflúensulík einkenni í síðustu
viku, viku 12, en 148 í viku 11 og 184
í viku 10.
Inflúensa A var staðfest hjá sex
einstaklingum en alls hafa 118 ein-
staklingar greinst með inflúensu A á
síðastliðnum mánuðum, langflestir
með inflúensu A(H1)pdm09. Einn
greindist með inflúensu B í síðustu
viku og hafa sex manns greinst með
þá veiru í vetur.
Samkvæmt upplýsingum Land-
læknisembættisins var svokölluð re-
spiratory syncytial-veira, RSV, stað-
fest hjá þremur einstaklingum í 12.
viku. „Þennan vetur hefur RSV ver-
ið staðfest hjá alls 186 manns, en
mest er hætta á alvarlegum sýk-
ingum með slæmum einkennum frá
öndunarfærum meðal ungra barna,
en aldraðir einstaklingar eru einnig í
aukinni áhættu,“ segir á heimasíðu
embættisins.
Þar kemur einnig fram að í síð-
ustu viku greindust fimm ein-
staklingar með veirur sem valda nið-
urgangi, þar af tveir með nóróveiru
og þrír með rotaveiru. Nánari upp-
lýsingar um umgangspestir má
nálgast á heimasíðu Landlæknis-
embættisins.
Inflúensutilkynn-
ingum fækkar
102 með inflúensulík einkenni
Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson