Morgunblaðið - 29.03.2014, Side 53

Morgunblaðið - 29.03.2014, Side 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MARS 2014 Hin þekkta kammerhljómsveit Ma- hler Chamber Orchestra mun koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Midsummer Music í Hörpu þann 15. júní. Stjórnandi og jafnframt einleik- ari verður fiðlusnillingurinn Pekka Kuusisto. Hann hlaut á dögunum tón- listarverðlaun Norðurlandaráðs og var einnig fyrsti Finninn til að vinna alþjóðlegu fiðlukeppnina sem kennd er við Sibelius, en þá var hann 17 ára gamall. Að sögn Víkings Heiðars Ólafs- sonar, listræns stjórnanda Reykjavík Midsummer Music, mun hljómsveitin flytja verk eftir J.S. Bach, Steve Reich og John Adams, sem kallast á við þema hátíðarinnar í ár, „minimal- maximal“. Mikil tíðindi Víkingur Heiðar segir komu Ma- hler Chamber Orchestra vera mikil tíðindi og tilhlökkunarefni, hljóm- sveitin hafi notið gríðarlegrar vel- gengni og sé meðal fremstu hljóm- sveita heims, þekkt fyrir kraftmikil og listræn prógrömm, skipuð hljóð- færaleikurum í fremstu röð. Verður þettta í fyrsta skipti sem hljómsveitin kemur fram hér á landi. Hljómsveitin var stofnuð af Claudio Abbado árið 1997 og hefur unnið náið með mörg- um fremstu tónlistarmönnum sam- tímans. Nægir að nefna Daniel Har- ding, Leif Ove Andnes og Mörthu Argerich, og hljómsveitarstjórana Esa-Pekka Salonen og Sir John Eliot Gardiner. Einleikarinn og hljómsveitarstjór- inn Pekka Kuusisto er kunnur fyrir mikinn sköpunarkraft og óvenjulega nálgun, með samsetningu klassískra tónverka við nýjar tónsmíðar. Þetta verður þriðja starfsár Reykjavík Midsummer Music og styrkist hátíðin með hverju árinu. Hún fer fram 13.-16. júní í Hörpu og verður boðið upp á fjölbreytilega efn- isskrá; tónlist af ólíkasta tagi, gjörn- inga og spunaverk. Alþjóðlegir ein- leikarar sækja hátíðina heim og verður dagskráin tilkynnt í apríl. Mahler Chamber Orchestra í Hörpu  Kunn kammersveit leikur á Reykjavík Midsummer Music Ljósmynd/Sonja Werner Eftirsótt Mahler Chamber Orchestra heldur fjölda tónleika á hverju ári, víða um lönd. Finnski fiðluleikarinn Pekka Kuusisto stjórnar hljómsveitinni á tón- leikunum en hann hlaut um daginn tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Stærsti fluguveiði- framleiðandinn í Skandinavíu Ert þú klár í vorveiðina? Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fim 8/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 11/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Umræður eftir sýningu lau 5. apríl Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Óskasteinar (Hof, Akureyri) Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Lokasýning Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 frums Sun 27/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Shakespeare fyrir alla fjölskylduna Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. Lokasýning! Furðulegt háttalag –★★★★★- HA, DV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Lokasýning í beinni útsendingu á RÚV SPAMALOT (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 14:00 Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 Sun 4/5 kl. 16:00 Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 27/4 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. ENGLAR ALHEIMSINS – ★★★★★ „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Opnunarhátíð Tjarnarbíós (Allt húsið!) Lau 29/3 kl. 19:00 Húsið opnar 18:30 ATH. Húsið opnar 18:30 Útundan (Aðalsalur) Fim 10/4 kl. 20:00 Mán 14/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Þri 15/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Sun 30/3 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:30 Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.