Morgunblaðið - 29.03.2014, Síða 57

Morgunblaðið - 29.03.2014, Síða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MARS 2014 Tónskóli Sigursveins fagnar 50 ára afmæli sínu á morgun og býður af því tilefni til hátíðardagskrár í Eld- borgarsal Hörpu kl. 16. Þar verður boðið upp á fjölbreytt tónlistar- atriði, s.s. frumflutning á verkun- um Bland í poka eftir John Speight og Tré, Sól, Dans og Kyrrð eftir Hauk Tómasson undir stjórn Ara Hróðmarssonar, en verkin voru samin fyrir nemendur skólans í til- efni tímamótanna. Jafnframt má heyra og sjá 70 manna gítarsveit, 140 manna strengjasveit og 70 píanóleikara samtímis á sviðinu með aðstoð dansara frá Listdansskóla Íslands svo nokkur dæmi séu nefnd. „Tón- listaratriðin verða tengd saman með sviðsetningu minningarbrota úr sögu skólans sem flutt verða í leik, máli og myndum,“ segir í til- kynningu, en flytjendur á tónleik- unum verða 550 nemendur skólans, kennarar, foreldrar og vinir. Að- gangur er ókeypis. Tónskóli Sigursveins er einn fjöl- mennasti tónlistarskóli landsins með á sjötta hundrað nemendur. Skólinn mun minnast 50 ára afmæl- isins á árinu 2014 með margvísleg- um hætti, m.a. með fjölda tónelika, útgáfu bókar og málþingi sem sagt verður frá síðar. Morgunblaðið/Eyþór Fylgd Sigursveinn Magnússon skólastjóri Tónskóla Sigursveins ásamt nem- endum. Stofandinn, Sigursveinn D. Kristinsson, var móðurbróðir hans. Afmælishátíð Tón- skóla Sigursveins Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sýning á úrvali verka eftir Guð- mundu Andrésdóttur (1922-2002) myndlistarkonu verður opnuð í Ar- ion banka við Borgartún í dag, laug- ardag, klukkan 13.30. Þá hefst einn- ig fyrirlestur Huldu Stefánsdóttur, myndlistarkonu og prófessors við Listaháskóla Íslands, um list Guð- mundu. Fyrirlesturinn kallar Hulda „Essens og ástríða“. Allir eru vel- komnir. Klara Steph- ensen hefur und- anfarin ár séð um listaverk Arion banka og staðið fyrir metnaðar- fullum sýningum og fyrirlestrum um myndlist í bankanum. Hún er að láta af störf- um og er sýningin með verkum Guðmundu sú síðasta sem hún setur þar saman. „Við sýnum um fjörutíu verk eftir Guðmundu, úr eigu bankans, safna og einkaaðila,“ segir Klara. „Við metum verk Guðmundu mjög mikils. Hún var stórkostlegur listamaður og alltaf trú sjálfri sér. Hún var ekki mjög þekkt hér áður fyrr, nema í ákveðnum hópi listunnenda.“ Með tímanum hafa þó sífellt fleiri kunnað að meta verk Guðmundu, sem hefur verið sögð einkar vinsæl í hópi ann- arra listamanna, hún sé einskonar „listamaður listamanna“ sem skilja hvað hún lagði mikið á sig við að þróa og þroska skilning sinn á við- fangsefnunum, og taka þau sífellt lengra. Guðmunda var hlédrægur einfari en helgaði líf sitt listinni af mikilli ástríðu, nánast sjúklegri að hennar sögn. Hún var ómannblendin en óhrædd við að láta skoðanir sínar í ljósi. Guðmunda var hluti af hinum litríka Septemberhópi myndlist- armanna sem sýndu verk sín saman á fimmta og sjötta áratugnum. Hún ánafnaði Listasafni Íslands og Lista- safni H.Í. fjölda áður óþekktra verka sinna og stofnaði sjóð til styrktar ungum listamönnum. Stórkostlegur lista- maður og trú sjálfri sér  Sýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur í Arion banka Morgunblaðið/Einar Falur Vandvirkni Klara Stephensen og listarmennirnir Ívar Valgarðsson og Kristinn E. Hrafnsson hengja upp verk eftir Guðmundu í Arion banka. Guðmunda Andrésdóttir Skólahljómsveit Austurbæjar heldur 60 ára afmælistón- leika í Norðurljósasal Hörpu í dag kl. 16.00. Í hljómsveitinni eru um 150 nemendur sem skiptast í þrjár sveitir A, B og C sem raðað er í eftir aldri og getu nemendanna. Alls koma 60 manns fram á tónleikunum í dag og fylla salinn af blásaratónum. Stjórnandi er Vilborg Jónsdóttir, en kynnir Halla Mar- grét Jóhannesdóttir. Á efnisskránni verða blönduð verk- efni úr heimi kvikmynda úr poppinu, íslensk tónlist, út- sett tónlist og frumsamin fyrir blásarasveitir. Halla Margrét Jóhannesdóttir 60 ára afmælistónleikar í Hörpu EGILSHÖLLÁLFABAKKA NOAH KL.2-5:10-8-10:45 NOAHVIP KL.2-5:10-8-10:45 NEEDFORSPEED KL.5:20-8-10:40 POMPEII KL.5:40-8-10:20 300:RISEOFANEMPIRE2D KL.8-10:20 NONSTOP KL.8-10:20 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2D KL.1-3:20-5:30 THELEGOMOVIE ÍSLTAL3DKL.1-3:10 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2D KL.1:30-3:40-5:50 FROSINN ÍSLTAL2D KL.3:20 JÓNSIORRIDDARAREGLAN ÍSLTAL2DKL.1:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI NOAH KL.5-8-10:45 NEEDFORSPEED KL.8-10:40 HNETURÁNIÐ ÍSLTAL3D KL.2 HR.PÍBODYOGSÉRMANN ÍSLTAL2DKL.1:30 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.3:30 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:40 KEFLAVÍK AKUREYRI NOAH KL.5:15-8-10:45 NEEDFORSPEED KL.8-10:45 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.3 POMPEII KL.5:40 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.3 NOAH KL.3:10-6-9-10:20 NEEDFORSPEED KL.10:40-11:40 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.1-3:20-5:40 GAMLINGINN KL.3:10-5:30-8 12YEARSASLAVE KL. 8 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2D KL. 1 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 NOAH KL.2:20-5:10-8-10:20 NEEDFORSPEED KL.7:30-10:20 (5:10(SUN)) MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.2:40-5:10 POMPEII KL.10:30 300:RISEOFANEMPIRE2DKL.8-10:50 GAMLINGINN KL.5:30-8 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.3 FROSINN ÍSLTAL2D KL.3:20 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT RICKY GERVAIS TY BURRELL TINA FEYAARON PAUL ÚR BREAKING BAD FLOTTASTI BÍLAHASAR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ “M IND -BL OW ING ACT ION ” “IT WA SFA NTA STIC ! IT IST HE BES TRA CIN GM OV IEE VER ...” FRÁBÆRMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  VILLAGE VOICE  THE PLAYLIST  THE HOLLYWOOD REPORTERVARIETY  EMPIRE  STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI RUSSELL CROWE EMMAWATSON JENNIFERCONNELLY 12 12 12 12 L L L ÍSL TAL ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND MEÐ KEVIN COSTNER OG HINUM ÍSLENSKA TÓMASI LEMARQUIS FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR TAKEN RUSSELL CROWE EMMA WATSON JENNIFER CONNELLY STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar NOAH Sýnd kl. 6 - 8 - 9 - 10:45 HNETURÁNIÐ 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 6 HNETURÁNIÐ 2D Sýnd kl. 2 - 4 3 DAYS TO KILL Sýnd kl. 10:25 PÍBODY & SÉRMANN 2D Sýnd kl. 2 - 4 RIDE ALONG Sýnd kl. 5:50 DALLAS BUYERS CLUB Sýnd kl. 8 VARIETY EMPIRE THE HOLLYWOOD REPORTER

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.