Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Page 33
Morgunblaðið/Þórður Gestirnir og hópurinn er stend- ur að baki tónlist og myndbandi skyndihjálparlagsins frá vinstri: Hermann Ottósson, fram- kvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, Erla María Árnadóttir myndskreytir, Lára Garð- arsdóttir kvikari, Þórunn sjálf, Gunnhildur Sveinsdóttir, verk- efnisstjóri skyndihjálpar hjá Rauða krossinum, Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld og Ljótu hálfvitunum og Sævar Sig- urgeirsson úr Ljótu hálfvitunum. 20.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Ýmislegt páskalegt góðgæti KRABBASALAT ÞÓRUNNAR surimi-krabbakjöt 1 dós sýrður rjómi ½ rauðlaukur, smátt saxaður sítrónusafi eftir smekk flöt steinselja eftir smekk salt og pipar eftir smekk Surimi-krabbakjötið skorið niður, ekki þó of smátt. Rauðlaukurinn saxaður smátt og öllu blandað saman varlega. Skreytið með steinseljunni. Berið fram með brauði, kexi eða avókadó. REYKT LAXABLÓM MEÐ PIPARRÓTARRJÓMAOSTI reyktur lax, skorinn í þunnar sneiðar hreinn rjómaostur piparrót, annaðhvort fersk og rifin eða fyr- irfram maukuð Hrærið piparrótina saman við hreinan rjómaost. Skerið laxinn í ræmur og smyrjið með rjómaostsblöndunni. Rúllið ræmunum upp fallega. HUMMUS 1 krukka lífrænar kjúklingabaunir, notaði frá Sollu ½ dl möndlumjólk eða eftir smekk 2-3 hvítlauksrif 1 msk. tahini 1 msk. tamarisósa ¼ tsk. kúmenkrydd 1 tsk. paprikukrydd salt og pipar eftir smekk graslaukur eftir smekk Gott er að byrja að mauka baunirnar í mat- vinnsluvél og bæta svo afganginum saman við. Endið á því að setja möndlumjólkina út í og ákveðið magnið eftir því hvernig áferðar er óskað. Tilvalið að skreyta með graslauk. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Bræðir þig laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is Koparáhöld eru ekki bara snotur. Kopar hefur óviðjafnanlega leiðni, dreifir varma haganlega og dregur fram seiðandi bragð. De Buyer hefur búið til eldhúsamboð frá 1830 og þar á bæ vita menn að koparpottarnir þeirra eru pottþétt meistaraverk. Þess vegna lofa þeir lífstíðarábyrgð.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.