Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Þórður Gestirnir og hópurinn er stend- ur að baki tónlist og myndbandi skyndihjálparlagsins frá vinstri: Hermann Ottósson, fram- kvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, Erla María Árnadóttir myndskreytir, Lára Garð- arsdóttir kvikari, Þórunn sjálf, Gunnhildur Sveinsdóttir, verk- efnisstjóri skyndihjálpar hjá Rauða krossinum, Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld og Ljótu hálfvitunum og Sævar Sig- urgeirsson úr Ljótu hálfvitunum. 20.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Ýmislegt páskalegt góðgæti KRABBASALAT ÞÓRUNNAR surimi-krabbakjöt 1 dós sýrður rjómi ½ rauðlaukur, smátt saxaður sítrónusafi eftir smekk flöt steinselja eftir smekk salt og pipar eftir smekk Surimi-krabbakjötið skorið niður, ekki þó of smátt. Rauðlaukurinn saxaður smátt og öllu blandað saman varlega. Skreytið með steinseljunni. Berið fram með brauði, kexi eða avókadó. REYKT LAXABLÓM MEÐ PIPARRÓTARRJÓMAOSTI reyktur lax, skorinn í þunnar sneiðar hreinn rjómaostur piparrót, annaðhvort fersk og rifin eða fyr- irfram maukuð Hrærið piparrótina saman við hreinan rjómaost. Skerið laxinn í ræmur og smyrjið með rjómaostsblöndunni. Rúllið ræmunum upp fallega. HUMMUS 1 krukka lífrænar kjúklingabaunir, notaði frá Sollu ½ dl möndlumjólk eða eftir smekk 2-3 hvítlauksrif 1 msk. tahini 1 msk. tamarisósa ¼ tsk. kúmenkrydd 1 tsk. paprikukrydd salt og pipar eftir smekk graslaukur eftir smekk Gott er að byrja að mauka baunirnar í mat- vinnsluvél og bæta svo afganginum saman við. Endið á því að setja möndlumjólkina út í og ákveðið magnið eftir því hvernig áferðar er óskað. Tilvalið að skreyta með graslauk. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Bræðir þig laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is Koparáhöld eru ekki bara snotur. Kopar hefur óviðjafnanlega leiðni, dreifir varma haganlega og dregur fram seiðandi bragð. De Buyer hefur búið til eldhúsamboð frá 1830 og þar á bæ vita menn að koparpottarnir þeirra eru pottþétt meistaraverk. Þess vegna lofa þeir lífstíðarábyrgð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.