Morgunblaðið - 21.05.2014, Side 37

Morgunblaðið - 21.05.2014, Side 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2014 F A S TU S _H _2 1. 04 .1 4 Verið velkomin í verslun okkar í Síðumúla 16, 2.h. Fastus • Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 fastus@fastus.is • www.fastus.is • Opið mán - fös 8.30 - 17.00 200ml 300 kcal 3g trefjar 1000 IU D3 vítamín 20g prótein Veit á vandaða lausn Næringarvörur eru í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Kominn í helstu apótek - Fæst einnig í verslun Fastus Sérhannaður næringardrykkur fyrir aldraða Inniheldur öll helstu næringarefni sem líkaminn þarfnast. Sérstaklega ríkur af: • D-vítamíni • Próteini • B-vítamínum • Omega3 fitusýrum • Kalsíum Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 5 7 6 3 8 7 5 2 3 1 5 4 1 6 7 4 3 8 3 7 8 1 4 2 3 4 1 6 2 3 4 3 4 3 5 1 9 7 4 7 2 9 6 7 6 9 7 5 4 4 6 2 5 7 8 5 9 6 3 5 7 9 2 8 1 3 9 6 7 1 8 4 3 5 2 7 4 3 8 6 1 9 6 4 1 7 9 5 3 8 2 3 9 8 1 2 6 5 7 4 4 1 2 6 5 9 7 3 8 9 8 5 3 7 1 2 4 6 7 3 6 2 8 4 1 9 5 1 6 9 5 4 3 8 2 7 8 7 3 9 6 2 4 5 1 2 5 4 8 1 7 9 6 3 1 4 5 8 2 3 7 6 9 3 6 7 5 9 4 1 2 8 9 8 2 7 1 6 4 5 3 2 1 9 4 7 5 8 3 6 4 3 6 1 8 2 9 7 5 5 7 8 3 6 9 2 1 4 8 5 3 2 4 1 6 9 7 7 9 1 6 5 8 3 4 2 6 2 4 9 3 7 5 8 1 7 4 6 5 8 9 1 3 2 3 8 5 2 1 6 4 7 9 2 9 1 3 7 4 8 5 6 4 5 7 1 6 2 3 9 8 9 6 8 7 3 5 2 1 4 1 2 3 4 9 8 7 6 5 5 3 2 6 4 1 9 8 7 8 7 4 9 5 3 6 2 1 6 1 9 8 2 7 5 4 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 greftrun, 4 fatnaður, 7 setjum, 8 rangt, 9 guð, 11 lifa, 13 sögustaður, 14 þolið, 15 vonda byssu, 17 keyrir, 20 guði, 22 handsamar, 23 druslu, 24 bætt við, 25 eftirsjá. Lóðrétt | 1 ásýnd, 2 útlimur, 3 vítt, 4 kosning, 5 fýla, 6 dáni, 10 úði, 12 ílát, 13 beina að, 15 refsa, 16 lævís, 18 hreysi, 19 höfðingsskapur, 20 yfrið nóg, 21 súrefni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handtekur, 8 hrafl, 9 fella, 10 lái, 11 fenna, 13 rúnir, 15 seggs, 18 sinna, 21 tók, 22 sellu, 23 aðild, 24 hundeltir. Lóðrétt: 2 asann, 3 della, 4 erfir, 5 ugl- an, 6 óhóf, 7 marr, 12 nóg, 14 úði, 15 sess, 16 guldu, 17 stund, 18 skafl, 19 neiti, 20 alda. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Bb4+ 5. Rd2 O-O 6. Rgf3 c6 7. Dc2 Rbd7 8. O-O Bd6 9. e4 dxe4 10. Rg5 He8 11. Rdxe4 Bf8 12. Be3 Rxe4 13. Bxe4 g6 14. Had1 Bg7 15. d5 cxd5 16. cxd5 e5 17. d6 h6 Staðan kom upp á Skákmóti öðlinga sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Sigurvegari mótsins, alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason (2101), hafði hvítt gegn Vigni Bjarnasyni (1892). 18. Rxf7! Kxf7 19. Db3+ hvítur hefði fremur átt að leika 19. Bd5+. 19…Kf8? nauðsyn- legt var að leika 19…He6. 20. Bxg6 hvítur hefði unnið með afgerandi hætti eftir 20. f4! Rf6 21. d7! Eigi að síður, hvítur hefur einnig unnið í framhaldinu: 20…Df6 21. Bxe8 Kxe8 22. f4 Rb6 23. fxe5 De6 24. Dd3 Dg4 25. Bxb6 axb6 26. d7+ Bxd7 27. Dxd7+ Dxd7 28. Hxd7 Kxd7 29. Hf7+ og hvítur innbyrti vinninginn um síðir. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Auðkýfingunum Aðbúnaðar Bannsettan Eiturs Görðum Hugvekja Lífróður Meitli Mærðar Píslarganga Samráðsins Slagviðrinu Svipmeira Ágætust Útvarpslögum Þýddan E F V E K U G O P A L P U S G Q P Y X X R E C E L W N Í H N Z D M Í A P J J A U A O C M F B I V B A S Z O Þ I F K X U I L R U R M S M L A T Ý P Z N G N M Q Ó F Ð U V U A R V D S N X A G T H Ð G I Ð I N R A J D G T Z L T J Q U Q V R P U G Ð O A K S A I I T S R I G Ö M G A R A N J U M S L F E F K A G E N N Æ J C H T G X P T B S J L U I I G M K C L Æ B A A R I G N S O R F A T E P R G F K D V A E N N D A Ý D P V J X Á J J U G U Ð M Y A R K Y C G E P S K O B T T S A G J B Ð Q K U T A Q H X T O U T R N R E U R N H U C I F D Y S H V K U Ú P A W R M U G Ö L S P R A V T Ú T B E X G V A B S N I S Ð Á R M A S I Ð S F Q Z L Z Y U A B X L U T Z U E A F Hugsað til framtíðar. S-Allir Norður ♠Á84 ♥Á ♦K10843 ♣G1054 Vestur Austur ♠D ♠965 ♥KG107432 ♥D9865 ♦G6 ♦D75 ♣D82 ♣73 Suður ♠KG10732 ♥-- ♦Á92 ♣ÁK96 Suður spilar 7♠. Bandaríkjamenn hafa nú valið annað tveggja liða sinna til að keppa um Ber- múda-skálina á næsta ári. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Eftir tíu daga stranga landsliðskeppni í Fönix stóðu gömlu kempurnar í Nickell-sveitinni uppi sem sigurvegarar og verða því fulltrúar þjóðar sinnar í Chennai (Madras) á Ind- landi haustið 2015. Sveitina skipa: Nic- kell, Katz, Meckstroth, Rodwell, Levin og Weinstein. Hápunktur keppninnar í Fönix var 120 spila úrslitaleikur Nickells og Diamonds. Í fyrstu lotunni var spiluð hörð alslemma á báðum borðum með ♥G út. Hampson (liðsmaður Diamonds) henti tígli í ♥Á og spilaði spaða á KÓNG. Tók annan trompslag heima, en fríaði síðan tígulinn með ♦ÁK og stungu. Trompásinn sá fyrir innkomu á frítíglana. Unnið spil. Hinum megin kaus Weinstein að leggja niður ♠Á í öðrum slag. Þar með var tígull- inn úr leik og Weinstein neyddist til að svína í laufi. Einn niður. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is m.a. „hluti æviskeiðs“ (ÍO). Að vera á aldur við e-n er að vera álíka gamall og e-r. Einn- ig að vera á aldri við e-n eða á e-s aldri. Að vera við aldur er að vera kominn á efri ár. Fleirtalan sést ekki oft, en mannsaldrar eru tímabilin milli kynslóða.Aldur er Málið 21. maí 1940 Handritasafn Landsbókasafnsins var flutt í hundrað kössum á tryggan geymslustað utanbæjar, vegna styrjaldarástandsins. 21. maí 1994 Sturla Friðriksson lagði til í grein í Lesbók Morgunblaðsins að Íslendingar veldu holtasóley sem þjóðarblóm. Í kjölfar þess var ákveðið að velja hana sem þjóðhátíðarblóm 1994. Áratug síðar var holtasóley valin þjóðarblóm í atkvæða- greiðslu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Þorkell Þetta gerðist… Skuldaleiðréttingin Vegna útfærslu á „skuldaleiðréttingu“ ríkis- stjórnarinnar verð ég að koma með alvarlegar athugasemdir vegna okkar sem keyptum íbúðir með búseturétti, en reynt hefur verið að gera lítið úr rétti okkar og spyrða hann við leigj- endur á almennum markaði og jafnvel fleiri hópa. En við keyptum okkar íbúðir á fullu verði og borguðum 20% sem útborgun, og höfum síð- an hvert um sig greitt af því láni sem tekið var til byggingar hennar með hámarksvöxtum Hús- næðisstofnunar – enda hefur eignaréttur okkar verið skráður hjá Skattstjóra og við fengið vaxtabætur þar sem það á við. En án þess að ég vilji vera að tala niður þetta eignaform og vona að ásættanleg niðurstaða fáist, þá blasir við Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is grafalvarleg staða og eignaupptaka ef fer fram sem nú horfir. Því með því að lækka áhvílandi skuldir á sambærilegum íbúðum og þar með greiðslubyrði þá verða okkar íbúðir einfaldlega óseljanlegar, og við læsumst inni með eignar- hlut okkar. Ég hefði t.d. fyrir mánuði farið létt með að selja minn hlut fyrir 10-11 milljónir, en hugsa núna með hryllingi til þess hvað verður þegar annaðhvort okkar hjónanna deyr, og hvort það borgi sig yfirleitt fyrir börnin okkar að taka við íbúðinni sem arfi ef hún verður óselj- anleg og afborganirnar hærri en fengist með leigu. En auðvitað eru menn að snúast til varnar og mér skilst að forráðamenn búsetufélaganna séu að huga að lagalegum úrræðum til að hnekkja þessari augljósu mismunun. Leó S. Ágústsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.