Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.05.2014, Page 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.05.2014, Page 22
1 1/2 bolli lífrænn eplasafi 2 bollar spínat, stilkar fjarlægðir 1 epli, afhýðið ekki en kjarnhreinsið og skerið í bita 1/2 avókadó, skorið í bita vatn eftir smekk Setjið allt í blandarann nema vatn og blandið í um eina mínútu. Bætið þá safa við. Smakkið til og bætið við vatni ef drykkurinn þykir of þykkur. Epli og avókadó 6 vel þroskaðir tóm-atar 4 sellerístilkar 2 rauð epli, vel þrosk- uð 2 gulrætur 1 bolli vatn smá safi úr sítrónu Þvoið allt grænmetið, skrælið epli, kjarnhreinsið og skerið í bita. Setjið í blandara og blandið í um eina mínútu. Smakkið til með safa úr sítrónu. Ber- ið fram með sellerístilk ofan í hverju glasi. Meinhollur orkudrykkur Sumarlegt í blandara MÖGULEIKARNIR ERU ÓÞRJÓTANDI ÞEGAR KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ ÚTBÚA GÓÐA ÁVAXTA- OG GRÆNMETIS- DRYKKI. HÉR MÁ FINNA TILLÖGUR AÐ SJÖ SLÍKUM DRYKKJUM EN ÞUMALPUTTAREGLAN Í DRYKKJAR- GERÐ SEM ÞESSARI ER AÐ VERA ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ BÆTA VIÐ SPENNANDI HRÁEFNI AÐ EIGIN VALI. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Morgunblaðið/Þórður ALLS KYNS HOLLIR DRYKKIR Heilsa og hreyfing Kanill í allt *Hreinn kanill er mögnuð lækningajurt og sænskar rannsóknir hafa sýnt aðhann getur gagnast í meðferð við áunninni sykursýki en auk þess minnkarhann einnig slæma kóesterólið í blóðinu. Ekki mágleyma þessu dásamlega kryddi þegar kem-ur að því að krydda ýmiskonar grautaog þeytinga. Hann getur gert mikiðfyrir bragðið og búið til þennan sætu- keim án þess að vera óhollur. 1 1/2 bolli kók- oshnetuvatn 1 bolli bláber 1/2 bolli nið- urskorið mangó 1 bolli dökk- grænt kál að eigin vali 1 msk. safi úr sítrónu 1/4 avókadó, skorið í bita 1/2 msk. cayennepipar 1 msk. hörfræ vatn ef vill Setjið allt í blandara og blandið í um eina mín- útu. Bætið vatni við eftir smekk. Einn bragðmikill 1 mangó, skorið í bita 1/2 bolli möndl- umjólk 2 konfekttómatar 1 bolli ananas, skor- inn í bita 1 bolli kóríander 2 bollar spínat smávegis af kanil ef vill Setjið allt hráefnið í blandarann en geymið hluta kóríanders til skreytingar. Blandið í um mínútu. Sumum finnst gott að setja örlítinn kanil í drykkinn. Rauðgulur þeytingur 2 bollar vatn 2 bollar gulrætur, gróft skornar 1 msk. safi úr sí- trónu, helst lífrænni 1 msk. úr límónu 1 msk. appelsínusafi 1 cm bútur engifer, rifið 3/4 bolli ísmolar Setjið allt í bland- arann og setjið á fullt í um eina mínútu. Gulrætur og engifer 1 msk. safi úr límónu 2 bollar spínat, fínt skorið og stilkarnir fjarlægðir 1 1/2 bolli frosið eða ferskt mangó 1 bolli græn vínber 1/2 bolli vatn Setjið allt í blandara, blandið í um mínútu. Bætið auka- vatni við ef ykkur þykir drykkurinn of þykkur. Grænt og gult 1/2 bolli möndl- umjólk 4 sellerístilkar, skorinn í bita 1/2 agúrka, skorin í bita 1 bolli kál að eigin vali 1/2 grænt epli, kjarnhreinsuð og afhýdd safi úr 1/2 lime 1 msk. kókosolía 1 bolli niðurskorinn ananas Setjið allt hráefnið í blandara. Blandið í um eina mínútu. Silkimjúkur og frískandi

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.