Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.05.2014, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.05.2014, Blaðsíða 22
1 1/2 bolli lífrænn eplasafi 2 bollar spínat, stilkar fjarlægðir 1 epli, afhýðið ekki en kjarnhreinsið og skerið í bita 1/2 avókadó, skorið í bita vatn eftir smekk Setjið allt í blandarann nema vatn og blandið í um eina mínútu. Bætið þá safa við. Smakkið til og bætið við vatni ef drykkurinn þykir of þykkur. Epli og avókadó 6 vel þroskaðir tóm-atar 4 sellerístilkar 2 rauð epli, vel þrosk- uð 2 gulrætur 1 bolli vatn smá safi úr sítrónu Þvoið allt grænmetið, skrælið epli, kjarnhreinsið og skerið í bita. Setjið í blandara og blandið í um eina mínútu. Smakkið til með safa úr sítrónu. Ber- ið fram með sellerístilk ofan í hverju glasi. Meinhollur orkudrykkur Sumarlegt í blandara MÖGULEIKARNIR ERU ÓÞRJÓTANDI ÞEGAR KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ ÚTBÚA GÓÐA ÁVAXTA- OG GRÆNMETIS- DRYKKI. HÉR MÁ FINNA TILLÖGUR AÐ SJÖ SLÍKUM DRYKKJUM EN ÞUMALPUTTAREGLAN Í DRYKKJAR- GERÐ SEM ÞESSARI ER AÐ VERA ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ BÆTA VIÐ SPENNANDI HRÁEFNI AÐ EIGIN VALI. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Morgunblaðið/Þórður ALLS KYNS HOLLIR DRYKKIR Heilsa og hreyfing Kanill í allt *Hreinn kanill er mögnuð lækningajurt og sænskar rannsóknir hafa sýnt aðhann getur gagnast í meðferð við áunninni sykursýki en auk þess minnkarhann einnig slæma kóesterólið í blóðinu. Ekki mágleyma þessu dásamlega kryddi þegar kem-ur að því að krydda ýmiskonar grautaog þeytinga. Hann getur gert mikiðfyrir bragðið og búið til þennan sætu- keim án þess að vera óhollur. 1 1/2 bolli kók- oshnetuvatn 1 bolli bláber 1/2 bolli nið- urskorið mangó 1 bolli dökk- grænt kál að eigin vali 1 msk. safi úr sítrónu 1/4 avókadó, skorið í bita 1/2 msk. cayennepipar 1 msk. hörfræ vatn ef vill Setjið allt í blandara og blandið í um eina mín- útu. Bætið vatni við eftir smekk. Einn bragðmikill 1 mangó, skorið í bita 1/2 bolli möndl- umjólk 2 konfekttómatar 1 bolli ananas, skor- inn í bita 1 bolli kóríander 2 bollar spínat smávegis af kanil ef vill Setjið allt hráefnið í blandarann en geymið hluta kóríanders til skreytingar. Blandið í um mínútu. Sumum finnst gott að setja örlítinn kanil í drykkinn. Rauðgulur þeytingur 2 bollar vatn 2 bollar gulrætur, gróft skornar 1 msk. safi úr sí- trónu, helst lífrænni 1 msk. úr límónu 1 msk. appelsínusafi 1 cm bútur engifer, rifið 3/4 bolli ísmolar Setjið allt í bland- arann og setjið á fullt í um eina mínútu. Gulrætur og engifer 1 msk. safi úr límónu 2 bollar spínat, fínt skorið og stilkarnir fjarlægðir 1 1/2 bolli frosið eða ferskt mangó 1 bolli græn vínber 1/2 bolli vatn Setjið allt í blandara, blandið í um mínútu. Bætið auka- vatni við ef ykkur þykir drykkurinn of þykkur. Grænt og gult 1/2 bolli möndl- umjólk 4 sellerístilkar, skorinn í bita 1/2 agúrka, skorin í bita 1 bolli kál að eigin vali 1/2 grænt epli, kjarnhreinsuð og afhýdd safi úr 1/2 lime 1 msk. kókosolía 1 bolli niðurskorinn ananas Setjið allt hráefnið í blandara. Blandið í um eina mínútu. Silkimjúkur og frískandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.