Morgunblaðið - 19.07.2014, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2014
Andri Steinn Hilmarsson
ash@mbl.is
Miklar deilur standa nú yfir í
tengslum við ólympíuskákmótið sem
fer fram í Noregi í byrjun ágúst.
Alþjóðaskáksambandið, FIDE,
hefur sent undirbúningsnefnd ól-
ympíuleikanna í skák og norska
skáksambandinu
bréf þar sem þess
er krafist að fallið
verði frá ákvörð-
un undirbúnings-
nefndarinnar ól-
ympíuleikanna í
skák að meina nú-
verandi ólympíu-
meisturum í skák
kvenna, Rúss-
landi, þátttöku á
ólympíuskákmótinu. Einnig fer
FIDE fram á að tveir meðlimir und-
irbúningsnefndarinnar segi af sér
þar sem þeir eru sakaðir um að gæta
ekki hlutleysis og séu stuðningsmenn
Garry Kasparov í komandi forseta-
kjöri FIDE. Norðmönnum hefur
verið gefinn frestur yfir helgina til að
bregðast við kröfum FIDE.
Gangist Norðmenn ekki við kröf-
unum fyrir þann tíma hyggst FIDE
lögsækja meðlimi undirbúnings-
nefndarinnar persónulega og/eða þá
sem skrifuðu undir ákvörðun móts-
haldara 16. júlí þess efnis að meina
kvennaliði Rússa þátttöku. Þá hótar
FIDE einnig að hætt verði við mótið
í Tromsø og það haldið í öðru landi.
Stuttu áður en umrætt bréf FIDE
var sent út birti forseti sambandsins,
Kirsan Ilyumzhinov, bréf á vefsíðu
FIDE þar sem hann krafðist þess að
mótshaldarar leyfðu Rússum að taka
þátt á mótinu.
Deilur vegna forsetakosninga
Forsetakosningar FIDE fara fram
þann 11. ágúst næstkomandi og segir
Friðrik Ólafsson, fyrrum forseti
FIDE og fyrsti stórmeistari Íslend-
inga í skák, menn hafa mikla til-
hneigingu til að fara á mis við lögin
þegar komið er út í baráttu sem
þessa og segir hann að rekja megi
deilur FIDE við undirbúningsnefnd
leikanna til forsetakosninga milli
Ilyumzhinovs og Kasparovs. Hann
segir baráttuna vera hápólitíska en
Kasparov og Pútín hafa lengi eldað
grátt silfur. Líkt og greint hefur ver-
ið frá á helstu skákfréttasíðum
heims, m.a. skak.is, þá hafa Rússar
reynt að hafa áhrif á skáksambönd
víðs vegar um heim í gegnum sendi-
ráð sín. Skipt var um forseta skák-
sambands Afganistan á vefsíðu
FIDE og gaf fyrrverandi forseti ól-
ympíusambands Afganistan það út
að ekki hefði verið skipt um formann.
Í Afríkuríkinu Gabon var einnig
dæmi um hneyksli vegna forseta-
kosninganna en þar var skák-
sambandi landsins, sem lýst hafði yf-
ir stuðningi við Kasparov, skipt út og
annað skáksamband gert að op-
inberu skáksambandi landsins.
Rússar biðu eftir liðsstyrk
Ilyumzhinov gaf það út í bréfi sínu
í gær að Rússar hefðu skilað inn lið-
skipan of seint sökum þess að þeir
biðu eftir samþykki FIDE fyrir því
að skákkonan Kateryna Lagno fengi
að taka þátt með liði Rússa á mótinu
og lá sú ákvörðun ekki fyrir fyrr en
12. júlí. Frestur til að skila inn liða-
skipan rann út 1. júní og var lið-
skipan karlaliðs Rússa skilað inn fyr-
ir þann tíma.
„Norðmenn eru heldur smámuna-
samir og túlka þetta þröngt þar sem
Rússar höfðu skilað því inn að
kvennalið þeirra ætlaði að taka þátt á
mótinu og biðu eftir niðurstöðu frá
FIDE varðandi liðskipan sína,“ segir
Friðrik en Lagno hafði áður teflt fyr-
ir hönd Úkraínu og skiluðu því Rúss-
ar ekki inn liðskipan sinni fyrr en
þeir fengu svar frá FIDE. Friðrik
bendir á rökstuðning FIDE í bréfi
þeirra til Norðmanna þar sem þeir
vísa til þess að samkvæmt lögum sé
liðum sé heimilt að tilkynna um
breytingar á liðskipan allt að 20
klukkustundum fyrir upphaf móts.
Í bréfi Norðmanna til FIDE segja
þeir að ákvörðun þeirra sé fordæm-
isgefandi og það sé því ekki jákvæð
þróun að mótshaldarar þurfi að fara
eftir því sem forseta FIDE þykir
réttast hverju sinni.
Valdatafl forseta FIDE
Alþjóðaskáksambandið, FIDE, hótar að lögsækja meðlimi undirbúningsnefnd-
ar ólympíuskákmótsins Forsetakosningar sambandsins fara fram í ágúst
Morgunblaðið/Ómar
Ólympíuskákmót Í byrjun ágúst fer ólympíuskákmótið fram í Noregi. Deil-
ur hafa verið milli mótshaldara og FIDE sem hafa hótað að færa mótið.
Kirsan
Ilyumzhinov
Garry
Kasparov
Friðrik Ólafsson
mbl.is
Fæst í apótekum, heilsubúðum, Hagkaupsverslunum
(Smáralind og Spönginni) og Fjarðarkaupum.
Er á Facebook
Gigt, vöðvabólga
eða fótaóeirð?
www.annarosa.is
Eftir þrjú brjósklos og uppskurði vilja vöðvarnir á því svæði stífna þegar
mér verður kalt. Vöðva- og gigtarolían hefur alveg bjargað mér undanfarna
mánuði, hún er svo vöðvaslakandi og hitar svo vel! Eftir að ég kynntist
henni get ég ekki hugsað mér að vera án hennar og mæli eindregið með
henni! Fótakremið er silkimjúkt, fer fljótt inn í húðina og mér finnst það
alveg æðislegt. – Magna Huld Sigurbjörnsdóttir
Vöðva- og gigtarolían þykir afar góð til að draga úr liðverkjum
og vöðvabólgum ásamt því að gagnast við fótaóeirð.
Fótakremið er kælandi og kláðastillandi, mýkir þurra húð,
græðir sprungur og ver gegn sveppasýkingum.
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16
Vertu
vinurokkará
facebook
Útsalan í fullum gangi
Mikið úrval af buxum,
blússum, peysum og bolum
Str. 36-52
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Útsala Útsala Útsala ÚtsaÚtsala Útsala Útsala Útsa
a Útsala Útsala Útsa
Útsala Útsala Útsala Útsa
Útsala Útsala Útsala Útsa
Útsala Útsala Útsala ÚtsaÚtsala Útsala Útsala ÚtsaÚtsala Útsala Útsala ÚtsaÚtsala Útsala Ú
a Útsala Útsala Útsala Úa Útsala Útsala Útsala Ú
tsala Ú
a Útsala Útsala Útsala Ú
a Útsala Útsala Útsala Ú
a Útsala Útsala Útsala Úa Útsala Útsala Útsala Úa Útsala Útsala Útsala Úa Útsala Útsala Útsala Úa Ú
Ú sal
50%
afsláttur
Allskonar buxur
á útsölu
Str. 34-56
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Opið í dag 10-15
www.rita.is
Sparidress - Sumaryfirhafnir - Peysur - Blússur - Bolir
www.laxdal.is
KLASSÍSK GÆÐAVARA FRÁ GERRY WEBER
TAIFUN - GARDEUR - CREENSTONE -
FUCHS SCHMITT O.FL. O.FL.
ENN MEIRI AFSLÁTTUR
ALLT AÐ 60%
STÓRÚTSALA
40-60%
afsláttur
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Útsalan
í fullum gangi
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Nýtt kortatímabil