Morgunblaðið - 08.08.2014, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2014
Arnþrúður Ingólfsdóttir,sem notar listamanns-nafnið Adda, hefur feng-ist við músík alllengi,
meðal annars með hljómsveitunum
Spúnk, Krás og Big Band Brútal.
Síðustu ár hefur hún komið að
ýmsum verkefnum sem tengjast
þjóðlagatónlist og það er einmitt
þjóðlagakenndur svipur á tónlist-
inni á My Brain og þá þeirrar
gerðar sem mest var á vestan hafs
á sjöunda áratug síðustu aldar,
ekki sjálfsprottin alþýðulist, held-
ur menntuð tónlist með lærðum
textum – heyr til að mynda lagið
Taking off sem hefði eins getað
hljómað í rökkrinu á Gaslight-
kaffihúsinu í
Greenwich Vil-
lage ca 1962
eða svo.
Ekki má þó
skilja þetta sem
svo að Adda sé
að stæla eitt eða annað, bara það
að undirleikur, röddun og inntak
textanna, þar sem horft er inn á
við til að sjá heiminn, minnir á þá
gróskutíma í þjóðlaga- og þjóð-
lagakenndri tónlist.
Heili Arnþrúðar kemur nokkuð
við sögu á plötunni, hans er getið í
heiti skífunnar og upphafslagi
hennar samnefndu, þar sem heil-
inn er táknmynd þess þegar sú
mynd sem við höfum af okkur
stangast á við það sem raunveru-
lega er að gerast í kollinum á okk-
ur. Í upphafslaginu, My Brain, yf-
irgefur Arnþrúður heilann og í
laginu My Brain Drain kemur
fram að heilinn sé í hvíld og þurfi á
hvíldinni að halda: She’s got bottl-
es, cans and broken glass / buried
in her murky mass. / Arms and
legs are sticking out / angry
memories scream and shout.
Mikið er lagt í texta enda skipta
þeir miklu máli í slíkri músík.
Af heila
Arnþrúðar
Þjóðlagapopp
My Brain EP bbbnn
Stuttskífa Arnþrúðar Ingólfsdóttur sem
notar listamannsnafnið Adda. Lög og
textar eftir hana. Úlfhildur Eysteins-
dóttir tók upp og Adda og Úlfhildur önn-
uðust útsetningar.
ÁRNI
MATTHÍASSON
TÓNLIST
Þungarokkshátíðinni Wacken Open
Air 2014 lauk fyrr í vikunni. Á síð-
ustu dögum hennar var upplýst um
nöfn fimmtán hljómsveita sem spila
munu á hátíðinni að ári, en alls
munu um 150 hljómsveitir leika þá.
Í framhaldinu voru miðar á hátíð-
ina að ári settir í sölu og seldust
þeir upp á innan við hálfum sólar-
hring, en alls voru 75 þúsund miðar
í boði. Þetta verður því tíunda árið í
röð sem uppselt er á Wacken--
tónlistarhátíðina, en hátíðin verður
haldin í 26. sinn á næsta ári.
Samhliða hátíðinni fór fram loka-
keppni í W:O:A Metal Battle og var
það hljómsveitin In Mute frá Spáni
sem bar sigur úr býtum. Ísland var
ekki með í keppninni í ár, en skipu-
leggjendur keppninnar hérlendis
stefna á þátttöku Íslands að ári.
Uppselt á Wacken Open Air tíu ár í röð
Goðsagnir Meðal hljómsveita sem léku
á Wacken í ár var Slayer.
Til að sanna mannlegan styrk sinn og guð-
legan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf
þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi
nokkurs að leysa.
Metacritic 47/100
IMDB 6.7/10
Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50, 20:00, 22:10
Sambíóin Egilshöll 17:40, 20:00, 22:45
Sambíóin Akureyri 22:45
Laugarásbíó 20:00, 22:10
Hercules 12
Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækk-
andi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim
stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna
sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem
breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr.
Metacritic 79/100
IMDB 8.6/10
Smárabíó 20:00 3D, 22:45 3D
Laugarásbíó 22:10 3D
Háskólabíó 22:15 3D
Borgarbíó Akureyri 22:00 3D
Dawn of the planet
of the apes 14
Jay og Annie hafa verið gift í ára-
tug og eiga tvö börn. Eins og
gengur hefur kynlífið setið á hak-
anum í dagsins önn svo þau
ákveða að taka upp kynlífs-
myndband sem fer óvart í al-
menna umferð.
Metacritic 36/100
IMDB 4.9/10
Laugarásbíó 20:00
Smárabíó 20:00, 22:10
Háskólabíó 17:40, 20:00, 22:10
Borgarbíó Akureyri 18:00, 20:00
Sex Tape 14
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
SKÓLAR OG NÁMSKEIÐ
SÉRBLAÐ
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 11. ágúst
Í blaðinu verður
fjallað um þá
fjölbreyttu flóru
sem í boði er fyrir
þá sem stefna
á frekara nám
í haust.
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Morgunblaðið
gefur út sérblað
um skóla og
námskeið
föstudaginn
15. ágúst.
Guardians of
the Galaxy 12
Metacritic 75/100
IMDB 9.0/10
Sambíón Álfabakka 15:00
(VIP), 15:00 3D, 15:30, 17:30
(VIP), 17:30 3D, 20:00 (VIP),
20:00 3D, 22:40, 22:40
(VIP), 22:40 3D
Sambíóin Kringlunni 17:00
3D, 17:30, 19:30 3D, 20:00,
22:00 3D, 22:30
Sambíóin Egilshöll 17:20
3D, 19:00, 20:00 3D, 21:30,
22:40 3D
Sambíóin Akureyri 17:30
3D, 20:00 3D, 22:30 3D
Sambíóin Keflavík 17:30
3D, 20:00 3D, 22:40 3D
Smárabíó 15:10 3D, 17:00
3D, 17:00 3D (LÚX), 20:00
3D, 20:00 3D (LÚX), 22:40
3D
Jersey Boys
Metacritic 54/100
IMDB 7.3/10
Sambíóin Egilshöll 17:15,
20:00, 22:20
Sambíóin Kringlunni 17:15,
20:00, 22:45
Sambíóin Akureyri 20:00
Sambíón Keflavík 22:10
Lucy 16
Lucy er ung kona sem geng-
ur í gildru glæpamanna og er
byrlað sterkt svefnlyf. Þegar
hún rankar við sér hafa
glæpamennirnir komið fyrir í
iðrum hennar eiturlyfjum og
neyða hana til að smygla
þeim fyrir sig á milli landa.
Metacritc 61/100
IMDB 6.6/10
Sambíóin Álfabakka 18:00,
20:00, 22:10
Sambíóin Keflavík 20:00
Borgarbíó Akureyri 20:00,
22:00
Smárabíó 15:10, 17:40,
20:00, 22:10, 22:40 (LÚX)
Háskólabíó 17:50, 20:00,
22:10
Laugarásbíó 18:00, 20:00,
22:00 (POW)
Nikulás í sumarfríi Nikulást litli í sumarfríi er
önnur kvikmyndin í röðinni
um Nikulás litla. Myndirnar
eru gerðar eftir heims-
þekktum barnabókum Renés
Coscinny og Jeans-Jacques
Sempé um Nikulás litla.
IMDB 5.8/10
Laugarásbíó 15:50
Borgarbíó Akureyri 18:00
Háskólabíó 17:45, 20:00
Chef 12
Þegar kokkur er rekinn úr
vinnunni bregður hann á það
ráð að stofna eigin matsölu í
gömlum húsbíl.
Metacritic 68/100
IMDB 7.8/10
Sambíóin Álfabakka 17:40,
20:00, 22:10
Tammy12
Metacritic 39/100
IMDB 4.6/10
Sambíóin Álfabakka 20:00
Sambíóin Akureyri 17:50
Vonarstræti 14
Mbl. bbbbm
IMDB 8,5/10
Smárabíó 17:20
Háskólabíó 17:20, 20:00
Tarzan IMDB 4.7/10
Sambíóin Álfabakka 15:40,
17:50
22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar
sinnum í gegnum mennta-
skóla bregða lögregluþjón-
arnir Schmidt og Jenko sér í
dulargervi í háskóla.
Mbl. bbbmn
Metacritic 71/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 17:00
Háskólabíó 22:40
Að temja
drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus
uppgötva íshelli sem hýsir
hundruð villtra dreka ásamt
dularfullri persónu finna þeir
sig í miðri baráttu um að
vernda friðinn.
Mbl. bbbnn
Metacritic 77/100
IMDB 8,6/10
Laugarásbíó 17:00
Smárabíó 15:30, 17:45
Maleficent Sögumaður segir frá sögu
valdamikillar álfkonu sem lifir í
mýri skammt frá landamær-
um konungsríkis manna.
Metacritic 56/100
IMDB 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 15:40
Monty Python
Bíó Paradís 20:00
101 Reykjavík
IMDB 6.9/100
Bíó Paradís 22:30
Short Term 12
Metacritic 82/100
IMDB 8.0/100
Bíó Paradís 18:00
Man vs. Trash
Bíó Paradís 22:10
Supernova
Bíó Paradís 20:00
Before you know it
Metacritic 68/100
IMDB 6.0/10
Bíó Paradís 17:50
Kvikmyndir
bíóhúsanna