Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Qupperneq 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Qupperneq 30
½ sítróna, afhýdd og laufin skorin í ten- inga og safinn kreistur með. ¼ rauðlaukur, fínt saxaður 1 hvítlauksrif, fínt saxað 1 msk smátt kapers ólífuolía Plómutómatarnir eru afhýddir og kjötið skor- ið í fallega jafna teninga, öllu blandað saman og ólífuolíu bætt við svo fljóti yfir. Þegar saltfiskurinn er enn nokkurn veginn frosinn er hann tekinn og skorinn í þunnar sneiðar, annaðhvort með hníf eða í áleggshníf. Sneiðunum er raðað á diskinn og sítrusolíunni dreypt yfir fiskinn. Avókadó er tekið og afhýtt og skorið í ten- inga og stráð yfir. Að lokum er svartur pipar úr kvörn mulinn yfir fiskinn og borið fram. Klettasalat haft með. Fyrir fjóra CARPACCIO 250 g beinhreinsaður saltfiskur ½ búnt basil, saxað ¼ búnt steinselja, söxuð 1 msk ólífuolía svartur pipar úr kvörn Saltfiskinum er velt upp úr ólífuolíu og krydd- jurtum og kryddaður með pipar. Þegar því er lokið er fiskurinn vafinn inn í plastfilmu og rúllað upp. Settur í frysti og látinn taka sig þar. SÍTRUSOLÍA 2 plómutómatar afhýddir (skorið x í enda tómatsins og dýft í sjóðandi vatn í sex sekúndur og svo í ísvatn) Saltfisk-carpaccio með sítrusolíu, avókadó og klettasalati sérvöldu víni eins og háttur er á þessum nám- skeiðum. Af þessu tilefni veitti hann blaðinu tvær ólíkar en virkilega girnilegar saltfiskuppskriftir. Borgþór starfar sem matreiðslumaður hjá verk- fræðistofunni Mannviti og eldar þar alla jafna fyr- ir 200 manns í hádeginu. Hann segir að saltfisk- pítsan sé sérlega vinsæl á stofunni. „Mér finnst saltfiskur spennandi hráefni og það er hægt að leika sér svo mikið með hann. Hann býður upp á svo marga möguleika,“ segir Borg- þór sem er að halda námskeið hjá Salti eldhúsi í fyrsta sinn. Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna á salteldhus.is. HELDUR SALTFISKNÁMSKEIÐ HJÁ SALTI ELDHÚSI Í NÓVEMBER Saltfiskur á ýmsa vegu BORGÞÓRI EGILSSYNI MATREIÐSLUMEISTARA FINNST SALTFISKUR SPENNANDI HRÁEFNI OG GEFUR HÉR TVÆR ÓLÍKAR UPPSKRIFTIR MEÐ ÞESSU ÚRVALSHRÁEFNI. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Á ður fyrr þótti saltfiskur heldur hvers- dagsleg fæða og borðuðu Íslendingar hann helst soðinn með kartöflum og rófum. Núna eru breyttir tímar eins og Borgþór Egilsson matreiðslumeistari getur borið vitni um. Hann hefur sérstakan áhuga á saltfiski og hefur um árabil sankað að sér uppskriftum og fróðleik um saltfisk. Hann heldur saltfisknámskeið hjá Salti eldhúsi 4. nóvember næstkomandi. Hann mun fara yfir rétta meðhöndlun á salt- fiski, hvernig á að velja hann og hantera svo best þyki. Eldaðar verða nokkrar mismunandi útgáfur af salfiskréttum. Í lokin verður sest saman að veisluborði og afrakstursins notið með glasi af Borgþór var ekki myndaður við störf sín í mötuneyti Mannvits að þessu sinni þar sem hann var að byrja í fæðingarorlofi með dóttur sína. Morgunblaðið/Ómar Matur og drykkir Rifin, skorin, maukuð *Gúrka er gómsæt ein og sér til átu og aukþess tilvalið snakk milli mála fyrir börn ogfullorðna. En gúrkuna má líka rífa niður á rif-járni og nota til að fríska upp á kaldar sósureða bæta í salöt. Gúrkan er að meirihlutavatn og er fersk viðbót til dæmis við vefjureða samlokur. Svo má nota gúrku í ýmsa heilsudrykki og nota þá matvinnsluvél eða blandara til að mauka hana. Laukur og hvítlaukur brúnaður í potti, tómötum og afganginum af hráefnunum bætt í og suðan látin koma upp. Soðið í fimm mínútur og maukað með töfrasprota. Smurt á pítsuna þegar mesti hitinn er rokinn úr sósunni. ÁLEGGIÐ 250 g saltfiskur ½ búnt basil 2-3 hvítlauksrif ólífuolía svartur pipar tómatar í ½ sneiðum svartar ólífur í ræmum rauðlaukur pítsuostur 200 g Saltfiskurinn er skorinn í þunnar sneiðar, basilíka og hvítlaukur mauk- uð í matvinnsluvél. Saltfiskinum er velt upp úr blöndunni og raðað á pítsuna. Á eftir fylgja tómatar, ólífur og loks osturinn. Bakað í 200°C ofni í 15 mínútur. Borið fram með hvítlauksolíu og klettasalati. PÍTSUDEIG 400 g hveiti rúmir 2 dl volgt vatn 1 tsk sykur 1 tsk salt rúm tsk ólífuolía 2 g ger Gerið er leyst upp í vatninu. Þurr- efnum blandað saman í skál. Vatni og geri bætt í og síðan olíu. Hnoðað saman og látið hefast undir röku stykki. Þegar deigið hefur hefast er það hnoðað upp að nýju og skipt í tvær jafnar kúlur og látið standa í ís- skáp yfir nótt. Deigið er síðan flatt út daginn eftir. Nauðsynlegt að hafa hveiti við höndina þegar það er gert. PÍTSUSÓSA 1 stk laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, gróft skorin 1 dós niðursoðnir tómatar 1-2 msk tómatpúrra 1 tsk hrásykur 1 tsk salt 1 tsk oreganó 1 tsk ferskt basil ólífuolía Saltfiskpítsa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.