Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Side 55

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Side 55
Hægt er að skoða úrval nær 700 ljósmynda Jóns á vef Byggðasafns Suðurnesja og skrá inn upplýsingar um fólk og staði sem gefur að líta á fjölbreytilegum myndunum. Eitt hornið í stofu símstöðvarstjórans var notað sem ljósmyndastúdíó. Starfsmenn Olíusamlags Keflavíkur. Í safninu er fjöldi mynda úr atvinnulífi bæjarins. Jón hafði sérstakan áhuga á því að taka portrettmyndir. Hann lagði sig eftir því að finna sérstök andlit og ná áhrifaríkum portrettum á listrænan hátt. Spariklædd frú heima í stofu. * Á þessumárum, 1940 til1960, gjörbreyttist mannlífið í Keflavík og það er gaman að upplifa það í þessum myndum. 26.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 55

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.