Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Síða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Síða 61
26.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Að ræða um innihaldslausan bolla er tilgangslaust. (4,3,2,4,2) 8. Það sem er ekki vitað byggir á baldni. (6) 9. Erfiði verndar Ísland. „E“ sorterist og varð að dufti. (15) 11. Með íþróttafélaga æðir að erlendum mönnum. (6) 12. Keyrðir með næstum algeran raft voru afnumdir. (8) 13. Skellir einni mey einhvern veginn í lyktarefni. (11) 15. Elías fær kindur þrátt fyrir að vera bilaður. (6) 16. Tómats eldvatn gefur eldun. (7) 21. Hlífðarlag gerir þá sem eru ekki matfrekir minna þunga. (11) 22. Vaskaðir ei í rugli og veikindum. (10) 23. Hrós Tryggingarstofnunar alltaf sting með kerfi sem veitir ferskt loft. (11) 26. Flokka öl einhvern veginn í fiskhluta. (8) 27. Karl kenndur við gersamlega blíðu er ófínn einstaklingur. (11) 28. Sveimað vegna kringlu og bundið. (10) 29. Druslan dátt finnur vind. (7) 32. Línu ávítar með óknyttum. (12) 34. Sé einhentan ás með svipu Ara. Það er venjubundnara. (9) 35. Rekstraraðili missir eirð og verður fúskari. (9) 36. Fruma tryði einfaldlega ágripi. (10) LÓÐRÉTT 1. Ósigur og fát. Ari er með flöskuopnara (11) 2. Með þann síðasta setti inn skemmdan. (8) 3. Afriti og lækki í verðgildi um leið. (8) 4. „Fyrirkomulagið á liðamótum“ sagði frek að illu loknu og við- snúnu. (10) 5. Mót í veraldargæðum nær að hvetja. (8) 6. Skyn Daníels eins sá óvænta rannsókn. (10) 7. Vetrarsíld Gróu getur valdið milliríkjametingi. (14) 10. Helvíti, eigi af kínverskri ætt. (7) 14. Bryddaðir oft og jókst mikið. (12) 16. Sumar græði óvissar. (7) 17. Sért einhvern veginn á timburbjálka. (5) 18. Arða fær ekki fleiri til að ánafna. (8) 19. Hvað? Hrakyrtur er sagður helvíti. (11) 20. Flestir með eina og eina íslenska krónu og aflageymslur. (11) 24. Pússa kunnar og ekki vel kunnar. (9) 25. Kör vaðfugls er hjá vængnum við dyr tjalds. (9) 28. Færð þú haks bendu á yfirgerð byggingar. (6) 30. Þýða á hafísaárum. (5) 31. Stofnun æði og oti fram. (5) 33. Maístöng ber korn. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseð- ilinn með nafni og heim- ilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 26. október rennur út á hádegi 31. október. Vinningshafi krossgátunnar 19. október er Sigurður Óskar Jóns- son, Stapa, Hornafirði. Hann hlýtur í verðlaun bók- ina Lífríki Íslands – Vistkerfi lands og sjávar eftir Snorra Baldursson. Forlagið gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.