Morgunblaðið - 06.11.2014, Side 10

Morgunblaðið - 06.11.2014, Side 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014 Malín Brand malin@mbl.is Ég hef aldrei sagt að ég séfæddur listamaður.Kommon, Yrsa sko,“ segirSalóme, móðir Yrsu Roca Fannberg, á fyrstu mínútum heimild- armyndarinnar. Myndin Salóme er fyrsta heimildarmynd kvikmynda- gerðarkonunnar Yrsu og fjallar um samband hennar við móður sína. Þær mæðgur eru síður en svo alltaf sam- mála, eins og ljóst er af fjölmörgum samtölum í myndinni en upphaflega stóð til að gera heimildarmynd um líf og list Salóme. „Mig langaði í raun og veru að gera mynd um ævi móður minnar og listina. Það var útgangs- punkturinn. En svo varð efnið að ein- hverju allt öðru,“ segir Yrsa. Hug- myndin um rómantíska og ljóðræna mynd þurfti að víkja fyrir annarri sögu. Borðtennis mæðgnanna Áður en langt um líður í mynd- inni, sem áhorfandi heldur jafnvel að sé einmitt lífssaga Salóme, hefst það sem Yrsa kallar „borðtennisleikur“, „ping pong“ eða vals á milli dóttur og móður. „Ég kalla þetta kannski ekki valdabaráttu en þetta eru tvö egó að vissu leyti. Hún vefar allan tímann og ég tek upp allan tímann,“ segir Yrsa en hún kvikmyndaði allt efni myndarinnar sjálf og hófust tökur árið 2010. Alls tók hún upp 120 klukkustundir af myndefni og nánast allt inni á heimili móður hennar. „Þetta er líka um það hvernig mamma mín treystir og trúir ekki á heimildarkvikmyndagerð en ég ætla mér að gera mína mynd, sama hvað hún segir en mamma stendur upp Mæðgnasambönd eru alltaf „tabú“ Heimildarmyndin Salóme er mjög óhefðbundin og hefur vakið mikla athygli hér á landi og utan landsteinanna. Raunar hefjast sýningar á myndinni ekki fyrr en annað kvöld í Bíó Paradís en Salóme var fyrst sýnd á Skjaldborgarhátíðinni í júní á þessu ári. Yfir þessari mynd hafa karlmenn jafnt sem konur tárast, enda sýnir hún á sérstakan hátt samband mæðgna en slík sambönd geta verið býsna snúin. Yrsa Roca Fannberg Vefað Salóme er mikil listakona og vefar dásamleg teppi af öllum stærðum og gerðum. Samtöl myndarinnar fara flest fram við vefstólinn. Hvað er öðruvísi við að mynda fugla, hvað ber að varast og hvað gerir það eftirsóknarvert? Því verð- ur svarað á námskeiði í fugla- ljósmyndun sem Fuglavernd heldur 12., 15. og 18. nóv. og ætlað er jafnt byrjendum sem lengra komnum í fuglaljósmyndun. Kynnt verða grunnatriði, tæki, tækni og nálgun við fugla. Rætt verður m.a um myndbyggingu, felutjöld og ljós- myndun úr bíl. Nánari upplýsingar um verð og samsetningu er að finna á vefnum www.fuglavernd.is og einnig hægt er að senda fyrirspurnir á fuglavernd@fuglavernd.is Vefsíðan www.Fulgavernd.is Ljósmynd/Jóhann Óli Hilmarsson Súla Sannarlega fagur fugl sem gaman er að glíma við að fanga á mynd. Lærið að taka myndir af fuglum Ljósmynd/Jóhann Óli Hilmarsson Hettumáfur Ánægður á einum fæti. Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna. Vertu vinur ávið elsku m skó VELKOMIN Í SMÁRALIND 23.990 kr. Dömuskór st. 35-40 12.990 kr. Barnaskór st. 31-38 10.990 kr. Barnaskór st. 22-30 11.990 kr. Barnaskór st. 22-30 12.990 kr. Barnaskór st. 31-38 VETRARSKÓR DÖMU OG BARNA VERTU VELKOMIN TIL OKKAR Í SMÁRALIND 23.990 kr. Dömuskór st. 35-41 23.990 kr. Dömuskór st. 35-41 23.990 kr. Dömuskór st. 36-41 23.990 kr. Dömuskór st. 35-41 2.500 kr. ÁVÍSUN,KLIPPA ÚT MIÐANN FYRIRWEINBRENNER,HERRA,DÖMU OG BARNA GILDIR TIL 10.NÓVEMBER, EINN MIÐI Á PAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.