Morgunblaðið - 06.11.2014, Síða 71

Morgunblaðið - 06.11.2014, Síða 71
Davíð stóðst eigi þau eggjunarköll, elskaði hann konungsdóttur fríða. Gekk fyrir konung og heilsaði í höll, hér er ég kominn að berjast við tröll. (Og síðar þegar Golíat hafði kvart- að yfir keppinautnum:) Davíð svaraði þá dólgnum stillt: Drottins kem ég í nafni. Þvalan smástein hann hafði í hendi, honum á kappans enni sendi. Þessi Biblíuljóð eru víst lítið að- gengileg fyrir flest fólk. Fyrra bind- ið, sem ég er með, var gefið út 1896 í fyrsta og eina skiptið. Fáir eiga þessar bækur en sum bókasöfn eiga til eintök. Kannski mætti huga að endurútgáfu þeirra eða efnis úr þeim. Í þeim er að finna góðan menningararf. Í Biblíuljóðum 2 er yrkisefnið úr Nýja testamentinu. Að þeim ljóðum hef ég ekki aðgang nú. Nýlega fann ég ágætan texta úr þeim ljóðum ásamt viðeigandi ritn- ingarversi í bók sem ég á, Lykilorð 2014. Um er að ræða orð Guðs fyrir hvern dag ársins. Ég kem því á framfæri sem er ritað þar: „Þá gerði svo mikið veður á vatninu að bylgjurnar gengu yfir bátinn. En Jesús svaf. Lærisveinarnir fara þá til hans vekja hann og segja: Drottinn bjarga okkur við förumst!“ (Mattheus 8. 24-25) Og undir eins þeir gátu vakið vin- inn, þótt veikum rómi mæltu þeir við hann í gegnum storminn, í gegnum öldudyninn, í gegnum svefninn bæn þeirra hann fann. Það hreif ei neitt þótt höfuðskepnur ættu, það hans ei fasta svefni raska vann, en bænar- andvarp eitt frá brjósti mæddu á augabragði getur vakið hann. Fleiri tilvitnanir í þessi Biblíuljóð má finna í Lykilorðum, sem hægt að panta hjá Lífsmótun ef þau fást ekki í bókabúðum, með því að nota m.a. postur@lykilord.is. Þá ætla ég að fjalla aðeins um sálma og ljóð Sig- urbjörns Einarssonar. Samantekt á þeim er að finna í ritinu Eigi stjörn- um ofar sem kom út 2008. Það kem- ur kannski mörgum á óvart, eins og mér á sínum tíma, hvað Sigurbjörn skildi eftir sig innihaldsríkan og efn- ismikinn kveðskap. Það er með ólíkindum hve mörgu ágætu hann kom í verk á sínum far- sæla starfsferli. Eigi stjörnum ofar er vandað verk. Kveðskapurinn þar er vel flokkaður og ástæða til þess að taka undir það sem kemur fram í inngangi ritsins; sálmar Sigurbjörns eru á einföldu og fallegu máli. Dæmi: Frelsi, gleði og friður, fögnuður trúar og von veitist þeim, sem vilja þér taka, vinur Kristur, Guðs einkason. Það er ákveðna fjölbreytni að finna í þessum kveðskap Sigur- björns, sem er bæði frumortur og þýddur. Þar er hægt að finna eitt- hvað viðeigandi fyrir flestar að- stæður. Þá læt ég þessu lokið varð- andi kristinn kveðskap, þótt fleira mætti nefna á þessum vettvangi. Að lokum vil ég nefna það að margt kristið fólk í Kína þarfnast fyrir- bæna vegna þess að trúfrelsi er tak- markað þar. » Það eru nú 400 ár lið- in síðan Hallgrímur Pétursson fæddist (1614-1674.) Margir hafa lofað ljóðin hans í gegnum tíðina. Höfundur er öryrki en hefur náms- gráður frá Háskóla Íslands og Uni- versity of Hull, Englandi. UMRÆÐAN 71 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014 SÉRTILBOÐ Universo 1 1/2 hólf + borð 100x50 cm. Verð áður: 28.500 kr. Tilboðsverð 17.500 kr. 20% afsláttur af öllum stálvöskum - aðeins þessa viku HANNAÐU HEIMILIÐ MEÐ TENGI Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15 Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.isSmiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • • tengi@tengi.is 20% afsláttur Hágæða stálvaskar frá Intra - á 20% afslætti aðeins þessa viku. Langar þig að vinna jólahlaðborð á Grand Hótel ? Viðskiptavinum Verðlistans gefst kostur á að vinna jólahlaðborð fyrir 4 þann 20. desember 2014 Dregið 15. desember v/Laugalæk • sími 553 3755
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.