Morgunblaðið - 06.11.2014, Page 79

Morgunblaðið - 06.11.2014, Page 79
79 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014 Ármúla 38 | Sími 588 5010Opið: virka daga 11-18, laugard. 12-14 BROT AF ÞVÍ BESTA... Allroom Air One þráðlausir hátalatar „Superior performance“ Audio Test, Austria 5-13 „The best wireless speaker we have heard in its class“ Lyd & Bilde, Norway, 2-2014 Best AirPlay Speaker £400+ 2013!What HiFi?, oct-13 „Impressively high fidelity audio... fashionable package.“ Technology Tell 5 stars and Group Test Winner!What HiFi!, UK „A triumph"HiFi & Musik „Looks great, sounds brilliant“ TAP! magazine „You won't believe your ears!“ Video Magazine audiopro.com Morgunblaðið/Golli Bakhjarl Hjá LÍN er hægt að fá lán fyrir náminu, að því gefnu að námið samræmist reglum sjóðs- ins. „Sjóðurinn lánar fyrir form- legu háskólanámi við alþjóðlega viðurkennda háskóla erlendis og þarf námið að vera skipulagt sem fullt nám,“ segir Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir. Hrafnhildur segir að mögulega verði á næstu árum ráðist í breytingar á fyrirkomulagi lána vegna náms erlendis. Við síðustu endur- skoðun á úthlutunarreglum sjóðsins, síðast- liðið vor, voru upphæðir framfærslu lækk- aðar í þónokkrum fjölda námslanda, að hámarki 10%. Hrafnhildur lýsir þessari lækkun sem leiðréttingu á upphæð fram- færsluláns þar sem myndast hefði skekkja í framfærslugrunni LÍN yfir langt tímabi. Segir hún tímabært að endurskoða fram- færslu erlendis enda sanngirnismál að fram- færsla námsmanna á Íslandi og erlendis sé alls staðar sú sama að teknu tilliti til kostn- aðarauka eða hagræðis sem kann að fylgja búsetu erlendis. Lengi vel hafi framfærsluupphæðirnar er- lendis tekið nokkuð óreglulegum breyt- ingum á milli ára, stundum í takt við verð- bólguþróun í hverju landi fyrir sig og stundum ekki. „Þegar nýtt námsland hefur komið til skoðunar hefur LÍN leitað viðmið- unar í tölum sænska lánasjóðsins en þar fara reglulega fram verðlagskannanir í samstarfi við sendiráð Svíþjóðar um allan heim,“ segir Hrafnhildur. „Nú hefur sænski lánasjóðurinn tilkynnt að hann, líkt og aðrir lánasjóðir á Norðurlöndunum, muni lána til náms erlend- is miðað við framfærslu í heimalandinu en með viðbótarstuðningi í formi ferða- og hús- næðisstuðnings.“ Að sögn Hrafnhildar hefur stjórn lána- sjóðsins ákveðið að skoða betur framfærslu- grunn LÍN erlendis og hefur fengið til liðs við sig óháða aðila við þá skoðun. Niðurstaða þeirrar úttektar ætti að liggja fyrir í upphafi næsta árs og verða þá til skoðunar í næstu úthlutunarreglum LÍN fyrir árið 2015-2016. Hugsanlegar breytingar handan við hornið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.