Morgunblaðið - 06.11.2014, Síða 101

Morgunblaðið - 06.11.2014, Síða 101
» Ljóðskáldið YahyaHassan vakti mikla hrifningu gesta þegar hann kom fram í Nor- ræna húsinu í gær- kvöldi. Hann las upp úr ljóðabók sinni sem út kom í Danmörku á síð- asta ári og vakið hefur mikinn usla. Bókin hef- ur nú þegar verið seld í 100.000 eintökum þar í landi. Hassan kemur fram á Airwords ljóða- dagskránni í Kaldalóni Hörpu í kvöld kl. 22.45. Yahya Hassan las upp í Norræna húsinu og sat fyrir svörum Morgunblaðið/ Ríkisfangslaus Yahya Hassan er 19 ára ríkisfangslaus Palestínumaður með danskt vegabréf. Í ljóðabókinni sem ber nafn hans lýsir Hassan uppvexti í skugga gegndarlauss ofbeldis, bókstafstrúar og hræsni. Verndaður Ljóðskáldið Yahya Hassan hefur með bók sinni valdið usla í dönskum stjórnmálum og vegna hennar orðið fyrir bæði líkamsárásum og líflátshótunum svo hann kemur ekki lengur fram nema í fylgd lífvarða. Fullt var út úr dyrum hjá honum í Norræna húsinu í gærkvöldi. MENNING 101 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014 Hlutverk og staða rannsókna í starfi safna verður rædd á málþingi sem safnaráð stendur fyrir í fyr- irlestrasal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu í dag kl. 9 til 16. Greint verður frá niðurstöðum könnunar á umfangi rannsókna í safnastarfi sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, mannfræðingur og doktorsnemi í safnafræði, vann fyrir hönd safn- aráðs. „Könnunin var gerð meðal allra viðurkenndra safna í landinu. Niðurstöðurnar lýsa stöðunni eins og hún er varðandi þennan mik- ilvæga þátt – en vekja um leið spurningar um hvort hægt og rétt sé að meta rannsóknir safna út frá sömu mælikvörðum og tíðkast í há- skólasamfélaginu,“ segir í tilkynn- ingu. Á málþinginu verður athyglinni einkum beint að hlutverki rann- sókna í starfi safna og að þætti safna í að efla skilning á þróun og stöðu menningar, lista, náttúru og vísinda með rannsóknum sínum og miðlun þeirra. Skoðað verður hvað ein- kennir safnarannsóknir og hverjar væntingar fræðasamfélagsins séu til safna sem rannsóknarstofnana. Auk Ólafar eru frummælendur Sophie Bruun sérfræðingur frá Kult- urstyrelsen í Kaupmannahöfn, Sig- urður Gylfi Magnússon dósent í menningarsögu við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, Orri Vésteinsson prófessor í fornleifafræði við HÍ, Hilmar Malmquist forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, Guðný Zoëga deildarstjóri Fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga, Nathalie Jaqueminet varðveislustjóri í Þjóð- minjasafni Íslands, Harpa Þórs- dóttir forstöðumaður Hönn- unarsafns Íslands og Katrín Gunnarsóttir frá Byggðasafni Hafn- arfjarðar. Fundarstjóri er Sigurjón Baldur Hafsteinsson. Dagskrá mál- þingsins er að finna á vefnum safn- arad.is. Aðgangur er ókeypis. Hver er staða rannsókna? Ólöf Gerður Sigfúsdóttir Sigurður Gylfi Magnússon Guðný Zoëga Orri Vésteinsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.