Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Blaðsíða 7
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar
#sinfo14@icelandsymphony
Lau. 13. des. » 14:00, 16:00
Sun. 14. des. » 14:00, 16:00
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar hafa notið
gífurlegra vinsælda og eru fastur liður í jólahaldi margra
fjölskyldna á Íslandi. Í ár, sem endranær, verður hátíðleik-
inn í fyrirrúmi þar sem sígild jólalög og hátíðleg tónlist er
í forgrunni. Kynnir er trúðurinn Barbara.
BernharðurWilkinson hljómsveitarstjóri
Hulda Björk Garðarsdóttir og
Kolbrún Völkudóttir einsöngvarar
Einleikarar, ballettdansarar, bjöllukór og barnakórar.
Fim. 8. jan. » 19:30
Fös. 9. jan. » 19:30
Lau. 10. jan. » 16:00, 19:30
Árlegir Vínartónleikar hljómsveitarinnar þykja ómissandi
upphaf á nýju ári. Að vanda hljómar sígild vínartónlist;
fjörugir polkar, vínarljóð og aríur úr vinsælum óperettum
að ógleymdum sjálfum svellandi Vínarvalsinum. Þetta
eru vinsælustu tónleikar hljómsveitarinnar þar sem
glæsileiki og glaðværð eru ríkjandi.
David Danzmayr hljómsveitarstjóri
Dísella Lárusdóttir og
Garðar Thor Cortes einsöngvarar
Jólatónleikar Vínartónleikar 2015Aðventutónleikar
Fim. 4. des. » 19:30
Tónlist eftir Johann Sebastian Bach lætur engan ósnort-
inn þar sem gullfallegar laglínur koma öllum í sann-
kallað hátíðarskap. Einleikshlutverkin eru í höndum
konsertmeistara Sinfóníuhljómsveitarinnar, Sigrúnar
Eðvaldsdóttur og Nicola Lolli. Hátíðlegir tónleikar á
aðventu þar sem jólastemningræður ríkjum.
Johann Sebastian Bach
Hljómveitarsvíta nr. 1
Konsert fyrir tvær fiðlur í d-moll
Brandenborgarkonsert nr. 1
Hljómsveitarsvíta nr. 3
Dirk Vermeulen hljómsveitarstjóri
Sigrún Eðvaldsdóttir og
Nicola Lolli einleikarar
Tryggðu þér miða á hátíðartónleika