Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Blaðsíða 27
23.11. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Minningar í jólatagatali Gerður Steinarsdóttir, iðnhönnuður, fatatæknir og teiknari, hannaði og myndskreytti fallegt, fjölnota jóla- dagatal. Jóladagatalið samanstendur af 24 stökum öskjum með hanka, númeruðum frá 1-24. Hver askja er myndskreytt og mynda þær skemmtilega frásögn af aðventunni og undirbúningi jólanna. Dagatalið er úr pappa og er það tímalaust og margnota og framleitt hér á landi. „Hugmyndin er sú að hver og einn setji það sem henti í öskjurnar, uppáhalds súkku- laðið, smáhluti eða miða með fallegum orð- um. Til dæmis er sniðugt að skrifa góðar minningar á miða og setja eina minningu í hverja öskju handa þeim sem manni þykir vænt um,“ segir Gerður sem unnið hefur að mestu sjálfstætt síðustu ár og fengist við myndskreytingar, ýmiss konar teikn- ingar og fleiri verkefni. Gerður Steinarsdóttir iðnhönnuður. Eftir 60 farsæl ár hefur Sjöan eftir Arne Jacobsen aldrei verið vin- sælli. Í tilefni af- mælis þessarar klassísku hönn- unarvöru hefur framleiðandi Sjö- unnar, Fritz Han- sen, hafið fram- leiðslu á sérstakri afmælisútgáfu stólsins sem kemur á markað 2015. Byggt á litunum sem Arne Jacobsen hannaði upprunalega á sjöuna árið 1968 hefur Fritz Han- sen hannað tvær einstakar útgáfur af sjöunni. Dimmblá skel og dökkbláir fætur ljá stólnum kröftugt yfirbragð og segir Fritz Hansen þá útgáfu stóls- ins örlítið karlmannlega. Hin útgáfan er lökkuð fölbleik og fæturnir úr 24 karata gulli. Stólarnir passa vel saman þrátt fyrir andstæður í litavali og ýta undir sérkenni hvor annars. Arne Jacobsen Sjöan. Dimmblá skel með dökk- bláum fótum. Fölbleik sjöa með 24 karata gullfótum. Sjöan er sextug Við tökum svefninn alvarlega. Hjá DUX® byggist góður svefn á háþróaðri tækni, góðu handverki, stöðugum prófunum og vandlega völdum efnum. Þegar þú sefur í DUX rúmi hvílir líkami þinn á meira en 85 ára rannsóknum og þróun. duxiana.is DUXIANA Reykjavik, Ármúla 10 / Sími 5 68 99 50 Gæðiogþægindi síðan1926 D U X an d D U XI A N A ar e re gi st er ed tr ad em ar ks ow ne d by D U X D es ig n A B 20 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.