Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.11. 2014 * Veistu hvað vantar? Það vantar útvarpsstöðfyrir ferðamennina!Systir Adolfs Inga Erlingssonar við bróður sinn í sumar. Adolf er að stofna útvarpsstöð á ensku fyrir erlenda ferðamenn. Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is UM ALLT LAND GRUNDARFJÖRÐUR Nýtt bókasafn var formleg í Grunnskóla Grundarfjar degi íslenskrar tungu. Nem úr öllum bekkjum komu á og fögnuðu því að allir ge notið þess að taka sér bæ ga notalega stund við lestur og nám. Á vef sveitarfélag egir að í gegnum árin hafi skólinn átt sitt bókasafn e 12 árum var það sameinað almenningsbókasafninu. Þessi ár hafi nemendur farið úr skóla á almenningsbókasafnið og það gengið vel í alla staði þótt veðrið hafi ekki alltaf verið upp á t VESTMANNAEYJAR Kvennadeild ÍBV færði leikmön gjöf á dögunum, að því er seg Vestmannaeyja f karla og kven eins og me Pæju- AKUREYRI Guðjón Hreinn Hauksson menntaskólakennari hratt af stað undirskriftasöfnun þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til þess að standa með öðrum hætti að snjómokstri ð opin svæ kra barna en allt of oft sé kað er af götum bæj S laugina, sem um þessar m virka dga og 12 til 16 raun „opin“saman í rð að baki.dý RANGÁRÞING EY Ákveðið hefur verið að se laggirnar sérstakt netfang hvolsvollur.is, þar sem íbú sveitarfélagsins geta á einf hátt komið á framfæri tilk i b t á hi ð er að ræða, eða annað te fulltrúa D-lista segir að í v starfi menn við sorphirðu brenna við að sorp sé ekk samþykkt samhljóða. Ég fór fyrst á hreindýraveiðar1999 með Sigurði Aðalsteins-syni, veiðimeistara frá Vað- brekku í Hrafnkelsdal, og þá má segja að ég hafi strax heillast af þessum veiðiskap, segir Guðni Ein- arsson, blaðamaður og höfundur nýrrar bókar: Hreindýraskyttur. „Árið eftir fékk ég líka veiðileyfi og lenti þá í samfloti með heiðurs- mönnunum Axel Kristjánssyni, Kristfinni I. Jónssyni og Karli Ax- elssyni hreindýraveiðmönnum.“ Sögur „Ég var heppinn og veiddi dýr snemma dags. Karl átti eftir að veiða þannig að ég fékk gott næði í himinblíðu til að spjalla við Axel og Kristfinn. Þeir sögðu mér veiðisög- ur og ferðasögur af hálendinu frá því á árum áður. Axel fór mikið um hálendið með fjölskylduna og gisti í tjaldi, þegar hálendið var sann- arlega ósnortið. Hann fór fyrst sem sportveiðimaður á hreindýraslóðir 1963 og á örugglega lengstan feril allra á Íslandi sem slíkur. Axel hef- ur gríðarlega mikla reynslu og það var ótrúlega fróðlegt þegar hann lýsti upphafi hreindýraveiðanna. Þá voru þetta langir leiðangrar; menn fóru austur og síðan á hestum til veiða eða gengu jafnvel á veiðislóð- irnar. Aflinn var svo sóttur á hest- um.“ Einn þeirra sem Guðni hefur kynnst vel er Aðalsteinn Aðal- steinsson frá Vaðbrekku, sem veiddi fyrsta hreindýrið ferming- arárið, 1946, faðir Sigurðar sem er kunnasti leiðsögumaður á hrein- dýraslóð í dag. „Þeir sem nýlega eru farnir að veiða hreindýr gera sér fæstir grein fyrir því að fyrstu fjóra ára- tugi 20. aldar voru dýrin að mestu leyti friðuð,“ segir Guðni við Morg- unblaðið. „Það er gaman að þessir landnemar frá 1771 skyldu tóra en ástand stofnsins var svo aumt að líklega voru ekki nema 100 dýr eft- ir um 1940. Hreindýr voru líka á Reykjanesi, í Mývatnssveit og AUSTURLAND Ævintýri á öræfum GUÐNI EINARSSON BLAÐAMAÐUR HEILLAÐIST AF HREIN- DÝRAVEIÐUM STRAX OG HANN REYNDI ÞÆR Í FYRSTA SKIPTI; EKKI SÍST AF FÉLAGSSKAPNUM OG SÖGUNUM. HANN HEFUR SENT FRÁ SÉR BÓK UM ÞETTA VINSÆLA SPORT. MARGT HEFUR BREYST Á NOKKRUM ÁRATUGUM. Á hreindýraslóð: Axel Kristjánsson, Guðni Einarsson, höfundur bókarinnar, Karl Axelsson og Kristfinnur I. Jónsson. Ljósmynd/Sigurður Aðalsteinsson Fyrsta hreindýraveiðiferð Axels Kristjánssonar var farin á hestum. Hér er sú ferð undirbúin við bæinn Sturluflöt í Suðurdal í Fljótsdal haustið 1963. Ljósmynd/Axel Kristjánsson „Konur eru yf- irleitt miklu betri veiði- menn en karl- arnir. Þær taka undantekn- ingalaust leiðsögn. Það þarf ekki að segja þeim hlutina nema einu sinni. Konur eru veiðimenn að mínu skapi. Mér leiðist að þurfa að tyggja sömu hlutina í veiðimenn aft- ur og aftur. Konur sem koma að veiða hafa yfirleitt brenn- andi áhuga á veiðum. Þær eru svolítið því marki brenndar að vantreysta sér um of en það er ekkert mál að hvetja þær til dáða.“ Sigurður Aðalsteinsson, veiðimaður og leiðsögumað- ur hreindýraveiðimanna. Konur betri veiðimenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.