Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.11. 2014
* Veistu hvað vantar? Það vantar útvarpsstöðfyrir ferðamennina!Systir Adolfs Inga Erlingssonar við bróður sinn í sumar. Adolf er
að stofna útvarpsstöð á ensku fyrir erlenda ferðamenn.
Landið og miðin
SKAPTI HALLGRÍMSSON
skapti@mbl.is
UM ALLT LAND
GRUNDARFJÖRÐUR
Nýtt bókasafn var formleg
í Grunnskóla Grundarfjar
degi íslenskrar tungu. Nem
úr öllum bekkjum komu á
og fögnuðu því að allir ge
notið þess að taka sér bæ ga notalega stund við lestur
og nám. Á vef sveitarfélag egir að í gegnum árin hafi
skólinn átt sitt bókasafn e 12 árum var það sameinað
almenningsbókasafninu. Þessi ár hafi nemendur farið úr skóla á
almenningsbókasafnið og það gengið vel í alla staði þótt veðrið
hafi ekki alltaf verið upp á t
VESTMANNAEYJAR
Kvennadeild ÍBV færði leikmön
gjöf á dögunum, að því er seg
Vestmannaeyja f
karla og kven
eins og me
Pæju-
AKUREYRI
Guðjón Hreinn Hauksson menntaskólakennari hratt af stað undirskriftasöfnun þar
sem bæjaryfirvöld eru hvött til þess að standa með öðrum hætti að snjómokstri
ð opin svæ
kra barna en allt of oft sé
kað er af götum bæj
S
laugina, sem um þessar m
virka dga og 12 til 16
raun „opin“saman í
rð að baki.dý
RANGÁRÞING EY
Ákveðið hefur verið að se
laggirnar sérstakt netfang
hvolsvollur.is, þar sem íbú
sveitarfélagsins geta á einf
hátt komið á framfæri tilk i b t á hi ð
er að ræða, eða annað te
fulltrúa D-lista segir að í v
starfi menn við sorphirðu
brenna við að sorp sé ekk
samþykkt samhljóða.
Ég fór fyrst á hreindýraveiðar1999 með Sigurði Aðalsteins-syni, veiðimeistara frá Vað-
brekku í Hrafnkelsdal, og þá má
segja að ég hafi strax heillast af
þessum veiðiskap, segir Guðni Ein-
arsson, blaðamaður og höfundur
nýrrar bókar: Hreindýraskyttur.
„Árið eftir fékk ég líka veiðileyfi og
lenti þá í samfloti með heiðurs-
mönnunum Axel Kristjánssyni,
Kristfinni I. Jónssyni og Karli Ax-
elssyni hreindýraveiðmönnum.“
Sögur
„Ég var heppinn og veiddi dýr
snemma dags. Karl átti eftir að
veiða þannig að ég fékk gott næði í
himinblíðu til að spjalla við Axel og
Kristfinn. Þeir sögðu mér veiðisög-
ur og ferðasögur af hálendinu frá
því á árum áður. Axel fór mikið um
hálendið með fjölskylduna og gisti í
tjaldi, þegar hálendið var sann-
arlega ósnortið. Hann fór fyrst sem
sportveiðimaður á hreindýraslóðir
1963 og á örugglega lengstan feril
allra á Íslandi sem slíkur. Axel hef-
ur gríðarlega mikla reynslu og það
var ótrúlega fróðlegt þegar hann
lýsti upphafi hreindýraveiðanna. Þá
voru þetta langir leiðangrar; menn
fóru austur og síðan á hestum til
veiða eða gengu jafnvel á veiðislóð-
irnar. Aflinn var svo sóttur á hest-
um.“
Einn þeirra sem Guðni hefur
kynnst vel er Aðalsteinn Aðal-
steinsson frá Vaðbrekku, sem
veiddi fyrsta hreindýrið ferming-
arárið, 1946, faðir Sigurðar sem er
kunnasti leiðsögumaður á hrein-
dýraslóð í dag.
„Þeir sem nýlega eru farnir að
veiða hreindýr gera sér fæstir
grein fyrir því að fyrstu fjóra ára-
tugi 20. aldar voru dýrin að mestu
leyti friðuð,“ segir Guðni við Morg-
unblaðið. „Það er gaman að þessir
landnemar frá 1771 skyldu tóra en
ástand stofnsins var svo aumt að
líklega voru ekki nema 100 dýr eft-
ir um 1940. Hreindýr voru líka á
Reykjanesi, í Mývatnssveit og
AUSTURLAND
Ævintýri
á öræfum
GUÐNI EINARSSON BLAÐAMAÐUR HEILLAÐIST AF HREIN-
DÝRAVEIÐUM STRAX OG HANN REYNDI ÞÆR Í FYRSTA
SKIPTI; EKKI SÍST AF FÉLAGSSKAPNUM OG SÖGUNUM.
HANN HEFUR SENT FRÁ SÉR BÓK UM ÞETTA VINSÆLA
SPORT. MARGT HEFUR BREYST Á NOKKRUM ÁRATUGUM.
Á hreindýraslóð: Axel Kristjánsson, Guðni Einarsson, höfundur bókarinnar, Karl Axelsson og Kristfinnur I. Jónsson.
Ljósmynd/Sigurður Aðalsteinsson
Fyrsta hreindýraveiðiferð Axels Kristjánssonar var farin á hestum. Hér er sú
ferð undirbúin við bæinn Sturluflöt í Suðurdal í Fljótsdal haustið 1963.
Ljósmynd/Axel Kristjánsson
„Konur eru yf-
irleitt miklu
betri veiði-
menn en karl-
arnir. Þær taka
undantekn-
ingalaust leiðsögn. Það þarf
ekki að segja þeim hlutina
nema einu sinni. Konur eru
veiðimenn að mínu skapi. Mér
leiðist að þurfa að tyggja
sömu hlutina í veiðimenn aft-
ur og aftur. Konur sem koma
að veiða hafa yfirleitt brenn-
andi áhuga á veiðum. Þær eru
svolítið því marki brenndar að
vantreysta sér um of en það
er ekkert mál að hvetja þær til
dáða.“
Sigurður Aðalsteinsson,
veiðimaður og leiðsögumað-
ur hreindýraveiðimanna.
Konur betri
veiðimenn