Stígandi - 01.10.1946, Síða 5

Stígandi - 01.10.1946, Síða 5
Ritstjóri: BRAGI SIGURJÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN SIGURGEIRSSON Klapparstíg 1 — Akureyri Sírni 274 - Pósthólf 76 ÚRKYNJUN EÐA MENNTUN? Eftir dr. MATTHÍAS JÓNASSON STIGANDI Okt.—Des. 1946 — IV. ár, 4. hefti Fyrir nokkrum árum kynntist ég telpu á unglingsaldri. Hún þjáðist af verulegri lömun, sem meðal annars náði til talfæranna. Hún var af þessum sökum mállaus. Ég gerði á henni ýmsar rann- sóknir. Greindin var góð, e. t. v. mætti tala um góðar gáfur, en þær nutu sín ekki, vegna þess að málið vantaði. Ég hefi aldrei séð þessa telpu síðan. Samt hefir mynd hennar ekki máðst í huga mín- um. Einkum eru það augun, sem ég get ekki gleymt. Undir fölu enninu loguðu þau í eins konar samblandi af fjöri og þunglyndi. Þau lýstu í einum svip sárum örlögum þessa barns. Tjáningar- vana gáfur, fjötraður hugur, sál, sem annars hefði verið fleyg, fangi í hálfdauðum og ónothæfum líkama. Myndin læstist inn í huga minn. Telpan var vel kynjuð, en'ættin hafði úrkynjast af langvarandi óhóflegri áfengisnautn. Það er gamalt orðtak og alkunnugt, að hver sé sinnar gæfu smið- ur. En eins og flest máltæki, felur það í sér aðeins hálfan sannleika, að hinu leytinu er það rangt. Sannleikskornið er það, að með hæfilegum sjálfsaga og markvissum æfingum getur einstaklingur- inn ráðið nokkru um þroska sinn, getur hann skapað sér lífsháttu í samræmi við beztu þáttu eðlis síns og þannig beinlínis stuðlað að gæfu sinni. Á hinn bóginn er orðtakið rangt vegna þess, að höf- undur þess gaf engan gaum þeim duldu álögum, sem eðli hvers manns er hneppt í, og hann fær ekk brotizt undan: Erfðunum. Og yfir þau sést mörgum, sem dærna um þroskamegund einstakl- ingsins. I alþýðlegri hugsun er orðið „einstaklingur" enn í dag STÍGANDI 243 16*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.