Stígandi - 01.10.1946, Síða 10

Stígandi - 01.10.1946, Síða 10
lengi stöndumst við liana, og hversu dýr verður hún okkur að lokum? Við erum ein minnsta þjóð heimsins, og eigum líklega að tiltölu langt um fleiri o.fdrykkjumenn en nokkur önnur þjóð. Samt er ofdrykkjan aðeins ein af þeim skapgerðarveilum þjóð- arinnar, sem ganga í arf frá kynslóð til kynslóðar og margfaldast í erfðunum. Hvorki vantar hér afbrotahneigð né lauslæti, svo að jafna megi til þess, sem tíðkast hjá öðrum þjóðum. Og þó að hin hraðvaxandi giæpahneigð unglinga, sem nú kemur svo berlega ifram, eigi eflaust að verulegu leyti rætur að rekja til ytra um- ihverfis, svo sem spillts heimilisbrags, slæmra félaga og óhollra lifnaðarhátta, má ,hins vegar telja víst, að liér séu arfgengar veilur í fari unglinganna að brjótast fram og leita sér útrásar. F.nginn veit með .fullri vissu, hve tíð geðveikin er hér á landi, en margt bendir þó til þess, að hún sé nokkuð algeng. Hér eru því fyrir 'hendi allir þeir þættir, sem fléttast sarnan eftir ósveigjanlegum lögmálum úrkynjunarinnar. Þegar barn er getið og í heiminn borið, senr frá upphafi er dæmt til að ganga þann ófremdarveg. sem við sáum þá frændur Zero á, eru ekki ákveðin örlög eins einstaklings, heldur heillar ættar eða ættkvíslar. Svo sem alkunnugt er, stendur vanmetafólk sjaldan að baki öðrunr í því að æxla kyn sitt. Ofdrykkju- eða af- brotanraður, fábjáni eða skækja geta þannig orðið ættfeður eða ætt- mæður stórrar fjölskyldu, sem sífellt endurnýjar ágalla þeirra í ýmsunr nryndunr í hverjum einstaklingi. Þannig getur lítil upp- spretta dreift óheilnænri sínu yfir stórt svæði. Og það getur breytt unr gervi. Barrrið er.fir ekki sýfilis foreldranna beinlínis, en hann getur orsakað hjá því blindu, vansköpun, vitfirringu. Líka er það mjög trúlegt, þó að ekki sé lrægt að færa fullar sönnur á það að svo komnu máli, að fávitaháttur og geðveiki, senr börn fæðast með ihér á landi, eigi að verulegu ieyti rót sína að rekja til of- drykkju í ættinni. Sama máli gegnir urrr rnargs konar glæpa- hneigð, senr franr kenrur í börnunum ungum. Ágalli einhvers nranns þar.f ekki að birtast í sömu mynd hjá afkomendum lrans. Hann getur breytzt, jafnvel lrorfið á yfirborðinu einn ættlið eða tvo, en síðan konrið þar fram, sem sízt varði. Hann týnist aldrei með öllu,. hann er eins og feira í efninu, sem gerir það ótraust og svikult. Gagnvart þessum staðreyndunr úrkynjunarinnar stendur list uppeldisins nráttvana. Hún getur ekki breytt manninum frá rót- um, heldur aðeins leitt hann á þeim brautum, sem hann sanr- 248 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.