Stígandi - 01.10.1946, Síða 11

Stígandi - 01.10.1946, Síða 11
kvæmt eftli sínu átti að ganga. En ef hneigðir lians eru rangsnúnar og fjarri skynsamlegu markmiði uppeldisins, eru möguleikar þess líka þrotnir. Enginn menntgjafi getur, svo að gagni sé, bjargað við barni, sem fæddist fábjáni, hvaða orsakir sem annars kunna til vöntunar þess að liggja. Öll um'hyggja fyrir slíkum börnum er fremur líknar- en uppeldisstarf. Nokkuð öðru máli gegnir um hin margvíslegu vanmetabörn, sem sýna líkamlega, andlega eða siðferðilega vöntun, en eru þó ekki með öllu óliæf til uppeldis. Þeirn mætti hjálpa verulega, ef rétt væri á haldið. En til þess vantar okkur íslendinga uppeldis- hæli, þar sem börnin geti dvalið og starfað langt fram á ung- lingsár. Þau kosta mikla peninga, en þó langt urn meiri kunnáttu og fórnfýsi þeirra, sem þar ættu að starfa. Vonandi höfum við rað á hvorutveggja í náinni framtíð; annars gæti það orðið um seinan. En eins og ástandið er nú, eru flest vanmetabörn um of háð heimili sínu og unrhverfi, til þess að menntgjafinn geti haft gagngerð áhrif á þau. Hér kemur frem annar þáttur úrkynjunar- innai;. engu ómerkari þeim, sem ég nefndi áðan: spillandi dhrif vanmetafjölskyldunnar d börnin. Sjúklegar hneigðir eða vöntun, sem erfast frá kynslóð til kynslóðar, marka uppeldinu þröngt, oft alltof Jrröngt svið, en andi lrins gallaða heimilis leggst sí og æ á móti skynsamlegum áhrifum menntgjafans og torveldir Jrví allt uppeldisstarf. Við skulum gera okkur þetta ljóst með Jrví dæmi, sem næst liggur að nefna hér á landi: heimili ofdrykkjumannsins. Þar eru engin skilyrði fyrir siðferðilegan Jrroska barnsins. Heimilisbrag- urinn mótast af hinni bölþrungnu ástríðu, öll afskipti ofdrykkju- mannsins af barni sínu eru vanhugsuð og ofsafengin, — eða þar ríkir algert skeytingarleysi. Ofdrykkjumaðurinn fótumtreður sí og æ þá manndómshugsjón, sem ein tryggir árangur uppeldisins. Hin óbeinu áhrif foreldranna, sem annars geta átt mikilvægan þátt í uppeldi barnsins, verða beinlínis spillandi hjá ofdrykkju- manninum. Engu barni er það hollt að taka sér ölóðan föður sinn til fyrirmyndar. Ég vil að vísu ekki gera lítið úr þeirri baráttu, sem óhamingjusamar mæður hafa háð um uppeldi og manndóm barna sinna gegn ofdrykkju feðra þeirra. Að því leyti sem hún bar árangur, tókst móðurinni að vernda barnið fyrir þeirri sið- ferðilegu upplausn, sem fylgdi ofdrykkju föðurins. Á því Jeikur enginn vafi, að fjölmargar mæður Jrafa fyrr og síðar unnið þrek- virki í þessu efni. En frá sjónarmiði heildarinnar er árangurinn STÍGANDI 249
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.