Stígandi - 01.10.1946, Page 22

Stígandi - 01.10.1946, Page 22
Tvö tilbrigði íslenzks vöggukvæðis á 5. tug 20. aldar Eftir ÞRÁIN I. Lullu, lullu, bía litli stúfur minn, mjúka breiði ég sængina á silkikollinn þinn. Mjúka breiði ég sængina, er sól í vestri dvín. Bráðum eru úti álögin þín. Bráðum eru úti öll þín raunakjör, við erum að leggja upp í Ameríkuför. Við erum að leggja upp í ævintýrið mesta. Við eigum að öðlast þar allt það dýrsta og bezta. 260 STÍGANDI

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.