Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 28

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 28
lét Þorsteinn Daníelsson á Skipalóni gera fyrsta norðlenzka þilju- skipið til hákarlaveiða, og árið næsta á eftir fór Friðrik Jónsson á Bakka, síðar kenndur við Hjalteyri, í slóð Þorsteins og gerði þilju- skipið Minerva upp úr gamalli danskri skútu, er hann fékk keypta norður á Raufarhöfn. Jafnframt voru smíðaðir stærri og sterkari opnir bátar en áður vonu venjulegir,. og var þeim lialdið lengi'a á haf út til hákarlaveiða en áður liafði þótt fært. Á þessum bátum halda um stjórnvölinn bráðungir, djarfhuga menn, sem lítt sáust fyrir, enda var fengur þeirra meiri en menn unr þessar slóðir liöfðu áður haft sagnir af. Sérstaklega gat einn ofunhugi sér varan- lega ifrægð af þessum fengsælu svaðilförum, Jörundur Jónsson, sem upp frá þessu var kallaður Hákarla-Jörundur. Sumarið 1853 átti hann heima á Genivík og aflaði þá 7]/2 tunnu lýsis til hlutar, og var það hæsti hlutur, er menn vissu til norðanlands fram til þessa. Tvö næstu surnur var hann enn aflakóngur við Eyjafjörð, og var alfli hans bæði þau sumur líkur því, er hann hafði verið 1853, en þó lítið eitt rýrari. Um aflann við Eyjafjörð sumarið 1855 segir Norðri: „Afli þessi gengur því næst sem grafa í gullnámu í Kaliforníu eða Ástralíu,“ en þar voru þá auðugastar gullnámur heims. Má af þessu ráða, hve rnikils þótt um hákarlsaflann vert. Sumarið 1856 var aflinn þó enn rneiri en fyrr, fleiri skip en áð- ur og aflabrögð meiri. Það sumar kornu líka fram nýir menn, sem bera meiri aflahlut frá borði en sjálfur Há,karla-Jörundur, þó að hann veiddi það sumar meir en nokkru sinni fyrr. Tvö aflahæstu skipin það sumar voru þiljuskip og urðu yfirburðir þiljuskipanna svo augljósir það sumar og hið næsta, 1857, að eftir það þótti hverjum þeim, er gera vildi út á liákarl, sjálfsagt að hafa þilju- skip til þeirra veiða. Þeir, sem þessum skipum stýrðu, voru bræð- ur frá Hvammi í Höfðahverfi. Öðru þeirra, svokölluðu Bræðra- skipi (líklega sama skipi og Norðri árið eftir kallar „fjórmenn- ingaskipið", en það skip er kunnugast undir nafninu Úlfur frá Grýtubakka), stýrðu þeir í félagi bræðurnir Guðmundur (síðar bóndi í Vík) og Þorsteinn (á Grýtubakka) Jónassynir, og fengust á það 592 kútar lifrar í hlut. Hinu skipinu, Hermóði, stýrði Odd- ur bróðir þeirra, og veiddist á það 502 kútar lifrar til hlutar. En þriðja aflahæsta skipið var opinn bátur, og þar var líka formaður, er ekki hafði fyrr komið við sögu. Það vár Jón Loftsson í Grenivík, og þótti hans afrek að sínu leyti mest. Þessi 20 ára piltur aflaði í fyrsta sinn, er hann sótti veiðar sem formaður á skipi, 361 kút lifr- ar til hluta, 51 kút lifrar meira en sjálfur Hákarla-Jörundur, sem 266 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.