Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 32

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 32
leita. Það þótti hásetum Jóns merkilegast, að hann sigldi beina stefnu frá Langanesi á miðja eyna, þó að hann hefði þangað aldrei áður komið, og voru þeir þess fullvissir, að slíkt mundi enginn formaður annar hafa getað. En ekki voru þeir jafnhrifnir af afla- sældinni og siglingarafrekinu, því að þeir urðu ekki hákarls varir við Jan Mayen.*) Árið 1858 gekk Jón að eiga Ovidá í Hvammi, systur þeirra afla- mannanna rniklu. Þá um vorið réð hann til sín Tryggva Gunnars- son til að smíða „íbúðarhús" á Grenivík. Um þessar mundir höfðu bændur í Höfðahverfi og fleiri sveitum norðanlands og austan félagsgerð um það, að ná sem hagstæðustum verzlunarkjörum hjá kaupmönnum. Kaupmönnum þótti sem þessum samtökum væri stefnt gegn sér og gerðu verzlanirnar á Norður- og Austurlandi með sér samkomulag um hámarksverð á framleiðsluvörum bænda og lágmarksverð á innfluttri vöru. Höfðhverfingum þótti þungt að láta kaupmenn ráða eina verðlaginu. Tóku þeir það ráð, að þeir fengu Tryggva lausan frá smíðunum hjá Jóni, og reið hann suður til Reykjavíkur til samninga við kaupmenn þar. Þegar hann kom norður aftur, var safnað gjaldeyrisvöru, er nam 6000 rd. að verðmæti, en Jón Loftsson var fenginn. til að sigla með vör- una og Tryggva til Reykjavíkur, og sækja þangað um leið inn- flutta vöru. Þessi sigling Jóns er éflaust mesita strandsigling, sem íslenzkur maður hafði þá siglt um margar aldir, og var öll þessi ferð gerð með hinu mesta áræði, þegar þess er líka gætt, að verzl- unarerindrekinn, Tryggvi, var aðeins 23 ára að aldri, og skipstjór- inn, Jón, aðeins 22 ára. En bak við förina stóðu allir forystumenn Höfðliverfinga, jafnt landbændur sem útvegsbændur, og sést það á því hvorutveggja, hve mikil var gjaldeyrisvaran, sem fram var lögð, ogað talið er, að hún hafi aðallega verið hákarlalýsi og æðar- dúnn, en æðardúninn hljóta þeir að hafa lagt fram sr. Björn í Laufási og Einar í Nesi. Ferðin gekk erfiðlega vegna andbyris, er þeir hrepptu félagar, en þó slysalaust, og voru þeir 6 vikur í för- inni. Hagnaðurinn af förinni var talinn 656 rd. og 2 sk., og voru tveir þriðju hlutar þess hagnaðar reiknaðir framleiðsluvörunni. Hefir því hagnaður á seldri vöru verið 7,2% en á keyptri vöru 3,6%, og getur ekki talizt mikill, en sigur var Jretta samt. Jón tók 579 rd. fyrir ferðina, skip og mannafla, og þótti dýrt,,þó að ekki *) Frá 'þessu hefir Edilon Grtmsson einnig sagt í Ægi (V. ár), en ekki er þessi för Jóns ársett þar, en sagt að Jón hafi þá átt heima í Grenivík, en farið á Ingólfi, og er annað hvort rangt. 270 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.