Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 35

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 35
verk. Nú í vetur hefir skóli þessi verið í Efra-Haganesi í Fljótum og kennarinn verið hinn alkunni dánu- og sómamaður, skipstjóri Jón Loftsson, sem áður hefir kennt nokkrum ungum mönnum nefnda fræði og verknað og víst mun hér norðanlands vera 'bezt að sér í nefndri mennt. 9 unglingsmenn 'hafa verið hjá honum í vetur til kennslu, 6 af þeim náðu beztu einkunn, 2 annarri, en 1 gat eigi lokið sér af.“ Nöfn þeirra og einkunnir, er útskrifuðust, voru sem hér segir: Sigurður Sigurðsson frá Holti hæfur. Jóhannes Finnbogason frá Haganesi hæfur. Júlíus Hallgrímsson frá Grund hæfur. Aðalbjörn Jóakimsson frá Húsavík hæfur. Þorlákur Þorgeirsson frá Sauðanesi hæfur. Þorlákur Hallgrímsson frá Hámundarstöðum hæfur. Óli Hannesson frá Hálsi, ekki óhæfur. Jón Oddsson frá Dagverðareyri ekki óhæfur. Síðari veturinn voru nemendur einnig 9, útskrifuðust allir, og voru nöfn þeirra og einkunnir, sem hér segir: Árni Árnason frá Akureyri hæfur. Björn Jónsson frá Hraunum hæfur. Sigtryggur Jörundsson frá Syðstabæ (í Hrísey) hæfur. Bjarni Stefánsson frá Yngveldarstöðum hæfur. St. B. L. Thorarensen frá Akureyri hæfur. Bjarni Jónsson frá Héðinsfirði hæfur. Þorvarður Eggertsson frá Sævarlandi hæfur. Sigurður Hallgrímsson frá Mói ekki óliæfur. Kristján Björnsson frá Dalabæ ekki óhæfur. Þegar eftir að Jón flutti vestur í Fljót eignaðist hann hlut í há- karlaskipinu Gefjun á móti Snorra kaupmanni Pálssyni á Siglu- firði og Einari Guðmundssyni á Hraunum. Gefjun var upphaf- lega frönsk fiskiskúta, 50 lestir að stærð, talin gott skip og lang- stærsta skipið, er nokkru sinni gekk til hákarlaveiða norðanlands. Jóni var auðvitað falin stjórn skipsins. Til er elskulega barnaleg frásögn um skyndikomu ungs sjómanns um borð á skipið til Jóns, og verður varla fengin betri mynd af Jóni og því viðhorfi, er sam- tímamenn höfðu til hans en er í þeirri frásögn, en það er Sigurð- ur Ingjaldsson frá Balaskarði, sem frásögnina liefir ritað, og er hún í ævisögu hans (I, bls. 223 og áfram). Segir Sigurður fyrst frá 18 STÍGANDI 273
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.