Stígandi - 01.10.1946, Side 60

Stígandi - 01.10.1946, Side 60
MANSONGUR ÚR ÁRMANNSRÍMUM Eftir HÓLMFRÍÐI OG SIGURLAUGU INDRIÐADÆTUR Róma borgar kvarnar*) hljóð hljóðoi-ms látum skemmta bjóð, bjóðum Sigtýs ölið enn, enn ef þvílíkt gleddi menn. Mönnum þögnin leiðist löng, löngum svo að mærðarsöng söngva jötuns hlynir liér hérna gimast oft um ver. Ver um sinnu byggir bág bágleg tíðum hryggð ósmá. Smá saman að gleðja geð geðugt er, það fáum séð. Séður hver sá eflaust er er náungans til sem ber bera elsku og þar með þá, þrávallt hjálpa bágt þeim á, *) Hér er þessi mansöngur birtur til gamans sem dæmi um rímþraut, þótt ekki sé laus við áherzluskekkjur og rangstuðlun (Avarnar áljóð, eins konar öfug hljóðvilla). 298 STÍGANDI

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.