Stígandi - 01.10.1946, Page 61

Stígandi - 01.10.1946, Page 61
Ágæt heitir dýr sú dyggð dyggð kærleikans, frí við styggð. Styggð ei nokkrum sýnir sá sá rétt hana stundax á. Ármann heiðinn víst sem var varygð gæddur dyggð þá bar, bar íif kristnum mörgum mest, mest vann öðrum hjálpa bezt. Bezt það kristnum síður sér sérhverjum ei temja ber. ber, því drottinn vill að vær værum mjög hver öðrum kær. Kærleikur er rót sú rétt rétt það allt, sem af fær sprett, sprettur dyggða grein mörg góð góðu að seinna kemur þjóð. Þjóð, sem fyrir birtast blíð, blíðum á þeim dæmir lýð, lýð dyggðugum nýta náð náðugur guð þá fær tjáð. Tjáða iðkum dýra dyggð dyggðugum svo himna byggð byggð oss verði, þegar þver þver vor sorga tíminn hér.

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.