Stígandi - 01.10.1946, Page 64

Stígandi - 01.10.1946, Page 64
Gramur framar gegndi ei fljóði Strengir svarra, andar urra, hljóðu. öldur súðir slá. Graeðis fríðust glóðaslóð gengur burtu rjóð sem blóð. Frumhent. 5. ríma: Villt að streyma vandræði, vill ei slíku linna. Hér í sveimum hættunni, herrann gæti sinna. OddhencLing meiri. 7. ríma: Útmann liraður eftir það auðar bað sér rósar. Vatni glaður Úlfs bjó að ungrar faðir drósar. Afhending. 9. ríma: Mjög óhent þó meina þeim, sem mennt ei bera, mærðarstarfið við að vera. Stuðlalag. 11. ríma: Þess ég kominn eflaust er erindis ég birti þér, þér af heimta föður fé, fé það láttu mér í té. Hálfd'ýr langhenda. 13. rfma: Þegar stundu þunds á hrundu þorns fékk lundur hvílzt með sann, þykist lieyra þollur geira þar sé fleira kvikt en hann. Aldýr gagaraljóð. 15. rlma: Kliður ljóða hættir hér, hliði óðar læst nú skal. Viði fróða baugs, sem ber, bið ég hróðrar laga skjal. 302 STÍGANDI Röngin marrar, möstrin knurra, mölduðu lijól og rá. Stuðlafall. 6. rfma: Margt vill ama, margt kann gaman hindra, margt að gengur mörgum hér, margur strengur sorgar er. Frihent sniðað. 8. rfma: Hógværð elska hyggnir mest en hrokann varla. Oft til friðar ofsann stilla, að sér góðra mannorð hylla. Stiklusneitt dýrt. 10. ríma: Lifnað þó einn lofsverðan lundhreinn stundi maður, hefir ei ró, sá ódyggð ann, utan sóist hrós um þann. Stikluháttur nýi. 12. ríma: Kólgu tjaldurs viljum val venda skyndi meður, utan dvalar sóns að sal sækja Valgauts öl því skal. Kolbeinslag. 14. ríma: Sögu til ég venda vil Vestra kugg, en þó með ugg, þrótt mig bili Hárs um hyl, hart þá duggan fer á rugg. Ferskeytt: 16. ríma: Ævidags þá að fer kvöld, úr heimkynni sorgar ljóssins faðir leiði öld lífsins heim til borgar.

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.