Stígandi - 01.10.1946, Síða 69

Stígandi - 01.10.1946, Síða 69
lærist mönnum að spara orku sína og taugar og koma í veg fyrir margvíslegt óþarft strit. Þeir læra þá að njóta hvíldar og velja sér maka, sem er við þeirra hæfi. Skapandi innblástur verður gefinn mönnunum í fyllra mæli en fyrr. Þá ráða menn þá gátu, hvers vegna þeir nota nóttina til svefns og hvíldar. Þeir læra að skilja, að rafmagn skautsins breytist, þegar líður að nóttu, og að nætur- vökur eru nokkurs konar barátta, sem háð er gegn öflum náttúr- unnar. Þá verða næturvökur ekki aðeins álitnar hættulegar, iheld- ur opin ieið til glötunar öllum vitrænum gáfum. Mönnum lærist, að svefninn er miklu meira virði en fæðan. í svefninum er falinn rneiri orkugjafi, en í nokkurri fæðutegund. Þá munu menn einnig komast að raun um, að merkilegog dularfull áhrif konra fram við þá í svefninum, sem eru þýðingarmeiri en nokkur þau áhrif, er þeir verða fyrir í vökunni. Þeim verða ljósir þeir kraftar, sem vitja þeirra á hverjum sólarhring, og þeim lærist að nota hverja dagstundina á þann hátt- er bezt hentar. A-llt mun þetta hafa stórkostleg áhrif á heilsu mannanna, og lengja líf þeirra og skapa þeim áður óþekkta hamingju. Hörm- ungunum veður ekki veitt móttaka sem sjálifsögðum hlutum, heldur verður þeim veitt viðnám, og menn reka þær af höndum sér. Margir þeir sjúkdómar, sem enn þjá mennina, munu að fullu og öllu liverfa úr sögunni, en aðrir koma í þeirra stað. Það verða eins konar geðsjúkdómar. Mennirnir hafa þá ráðið niðurlögum fjölda líkamlegra sjúkdóma, en þrátt fyrir það, eru þeir næmari en áður ifyrir andlegum sóttkveikjum, og jafnframt því að verða næmari fyrir utanaðkomandi geislum, verða þeir móttækilegir ifyrir nýja sjúkdóma, unz þeir hafa vanizt þeim og orðið ónæmir fyrir álhrifum þeirra. Áhriif fjórðu stærðar iifnaðarhátta á heilsu mannanna verða á margan hátt róttæk. Reynsla manna verður sú, að rétta aðferðin er að koma í veg fyrir sjúkdóminn í stað þess að reyna að lækna ihann. Og þar sem geysimiklar breytingar standa fyrir dyrum á öllum sviðum, munu þær ná til iieilsuræktar mannanna. Sam- hliða alheims-stjórnskipulagi, kemur alþjóða-heilsuvernd, og menn finna einfaldar aðferðir til að flýta fyrir árangri heilsu- ræktarinnar. Skyndilega verður þjóðunum ljóst, hve lítil rækt 'hefir verið lögð við útrýmingu sjúkdóma og almenna heilbrigði. Það, að læknir hefir engan rétt til að skoða sjúkling fyrr en hann er kvaddur til þess og þá oft svo seint, að um engan bata er að ræða, mun í framtíðinni þykja furðulegt og jafnvel hlægilegt. STÍGANDI 307 20*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.