Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 70

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 70
Margir eru þeir sjúkdómar, sem eru mörg ár að ná ihástigi og koma aldrei fyrir augu eða eyru nokkurs læknis, fyrr en sjukling- urinn er svo langt leiddur, að lítils bata er von. Verður læknirinn þá stundum að grípa til róttækra ráðstafana til að stemma stigu sjúkdómsins um stundarsakir. Fólk er orðið því svo vant, að því líður illa, að það getur gengið með hættulegan sjúkdóm um langan tíma án þess að vita það. Þá verður ráðið fram úr öðru vandamáli, en það er, að þótt almenningur hafi á nokkurn hátt átt aðgang að sjúkrahúsum, og jafnvel fría læknishjálp, þá liefir það verið á valdi hans, hvenær 'hann notaði sér þessi hlunnindi, og hefir það orðið margfalt kostnaðarsamara, heldur en ef læknir hefði ráðið, en ekki sjúk- lingurinn. Það mun einnig tekið til athugunar, að heilsa og líf einstaklingsins er í flestum tilfellum lagt í hendur eins manns — læknisin^. og að árangurinn af starfi hans er undir því kominn, hvort sent hefir verið eftir lioniim í tæka tíð. Ástand þessa fyrir- komulags skilja menn ekki til fulls, fyrr en því liefir verið ger- breytt. Stofnunum verður komið á fót, sem korna í stað sjúkrahúsa. Tilgangur þeirra verður að koma í veg fyrir sjúkdóma, en ekki að leitast við að lækna þá. Eftir að reynslan hefir sannfært menn um nytsemi stofnananna, verður Jreim fjölgað og þær reistar með jöfnu millibili, og verður ákveðnum fjölda manna ætlað að sækja til hverrar stöðvar. Verður það lagaskylda hvers manns að koma Jrangað einu sinni á ári eða á sex mánaða fresti, og verður hann þá rannsakaður á þann fullkomnasta hátt, er læknavísindi þeirrar tíðar vita öruggastan. Tekin verða til greina Hkamleg einkenni, og einstaklingnum gefin ráð, sem helzt mega að gagni koma. Einstaklingurinn verður reyndur og andleg geta hans ákveðin samkvæmt Jreim andlegu einstaklingseinkennum, sem eru hon- um eiginleg, og verður aðbúð hans hagað samkvæmt því. Konunr verður lögð sú skyldukvöð á herðar að koma til rannsóknar í stofnunina, hvenær sem þurfa þykir. Verði þetta eftirlit haft með einstaklingum mannfélagsins frá barnassku og til þroskaaldurs, mun það sannast, að „fjórðungi bregður til fósturs“, því að helsurækt og sálurækt nemur alls konar agnúa á brott úr einstaklingseðlinu, sem annars myndu síðar verða því að tjóni. Glæpum fækkar, og svonefndir arfgengir sjúkdómar hverfa að lokum. Venjur þær, sem ráðið liafa störfum læknanna, munu einnig 308 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.