Stígandi - 01.10.1946, Síða 74

Stígandi - 01.10.1946, Síða 74
UM BÆKUR Lýst aldahvörfum. Ingunn Jónsdóttir: Gömul kynni. Ásmundur Gíslason: Á ícrð. l>ess munu fá dæmi, að þvílíkar breyt- ingar hafi orðið A lífi þjóðar á einni mannsævi sem orðið hafa á lífi okkar íslendinga síðasta mannsaldurinn. Fvrir hundrað árum var högum þjóðar okkar svo komið, að skáldið, scm elskaði hana innilcgast, lýsir henni á þcssa lcið í grát- spaugi, cn — þó að undarlcga láti — öfgalítið: Á einum stað býr einnig fólk, sem alltaf vantar brýni, lifir það á mysu og mjólk og niest á brennivíni. Og þá var allsherjarfélag liennar, þjóðfélagið, svona i auguin þcssa satna skálds, — og er líka sú lýsing öfgalítil: Ekkert þingliús eiga þeir, naha, naha, naha, en sitja á hrosshaus tveir og tveir, naha, naha, naha. Um þær rnundir, er þetta var ort, tók þó að muna nokkuð á leið, en fyrst undur liægt í hálfa öld. í barnsminni margra þeirra, sem enn eru ofan moldar og mitt á meðal okkar, bjó hér sárfátæk og einangruð þjóð í landi, sem var „eitl" og „Ægi girt, yzt á Ránarslóðum", „norður við lieimskaut í svalköldum sævi, svífandi hcimsglaumi langt skilin frá". Landið var kallað „Einbúinn í At- lantshafi", og sjálfstæðisvon þjóðarinnar fyrst og fremst á því byggð, að „ísland dragið þið aldrei þó yfir þrjúhundruð inílna sjó út í Danmörk". 312 STÍGANDI Nú hafa þvílík aldahvörf orðið, að hér býr auðug þjóð svo umbrotamiklu og stormasömu lífi, að um það er helzt óttazt, að hún ráði sér ekki í storminum, í landi, sem óttazt er uni að geti orðið sviðin eyðimörk á stuttri andrá, af því að það lendi þá í brennidepli stórkost- legustu heimsviðburða. Því er ekki furða, þó að jreir, sem lifað hafa þessa tímana tvenna, þykist hafa frá miklum tíðindum að segja, þegar jteir standa við grafarbakkann og líta sjáandi auga til baka yfir allt sitt um- skiptaríka líf. Ekki er heldur að undra, þó að á þá sé hlýtt, bæði af þeim, er líka ínuna nokkuð af þeim tíðindum, sem gerzt hafa síðasta mannsaldur og bera vilja bækur sínar sarnan við þá, og einn- ig af hinum, sem aðeins hafa lifað í öðr- um af 'þeim tveimur heimum, sem gamla fólkið jjckkir, Svo er líka kornið, að aldr- ei hefir þvílíkt verið ritað hér á landi, prentað, gefið út — og lesið af endur- minningum, minningabókum og ævisög- uin roskinna manna og nýlega látinna á Islandi sem á þeim tíma, sem er að líða og nýliðinn er. Aldrei ltafa slíkar endur- minningar og ævisögur haft þvílíkt menningarlegt gildi fyrir þjóðina sem nú, aldrei hafa þær heldur náð þvílíkum þroska sem bókmenntir. Þetta er nú raunverulega höfuðgrein bókmennta okkar, i jafn ríkurn mæli og ljóðmælin voru höfuðgrein bókmennta okkar á síðasta hluta 19. aldar og í upphafi 20. aldar. Þetta finna núlifandi menn frem- ur en þeir skilji það. Sú kynslóð, sem á eftir okkur kemur, mun ekki aðeins finna þetta, heldur og sjá það og skilja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.