Stígandi - 01.10.1946, Síða 77

Stígandi - 01.10.1946, Síða 77
liirða leir. Þá hefir verið gerð stuLt giein fyrir því, að skáldskaparvörur séu öðr- um vörum viðsjálli. II. „Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann." Þetta spakmæli á ekki síður við á vett- vangi skáldskaparkaupa en á öðrum sölutorgum. Finnirðu góða ljóðabók, eða vel sagða sögu, þá festu þér höfundinn i minni. Þegar ég af hendingu komst í kynni við Villiflug, las ég bókina á einni kvöldstund og gleyindi mér. Nafn- ið er þó ekki réttnefni. Svanaflug hefði liók Þórodds frá Sandi mátt heita. Hug- blær ljóðanna lyftir Ijóðþyrstum sálum frá moldinni. En það er einkenni góðs skáldskapar, að sá, er hann les, verður sæll. Hann sér og skynjar með næmleik sínum þær myndir, sem skáldið birtir í búningi máls og rims. Reynsla lesandans verður hin sama og hins tón-næma manns, sem hlustar á fagra tónlist og veit ekki til sín vegna þess unaðar, sem hann öðlast. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi „yrkir betur en páfinn", að þeim hei- laga föður ólöstuðum. í ljóðum hans eru tveir höfuð-þættir: Annar austrænn, hinn norrænn, og báðir ósviknir. Hann er sér þessa meðvitandi og lýsir því prýðilega: Skógarnir fyrir sunnan sól og sandurinn dökki heima toguðust fyr um hug og hönd, þá hamingju lét ég mig dreyma. Auðnudísir við austræn hof og álfakonur í borgum ófu til skiplis ininn örlagavef og ollu mér gleði og sorgum. Skáldskaparsnið hans minnir á pers- neska skáldið Omar Khayyám. Hann getur kvcðið um hversdagslegustu hluti, svo að þeir birtist sem helgir dómar: i'ak hörpu þína, stilltu nýjan streng, er stirnir sólin gulli hlið og cng. Og aftur verður vorið grænt og hlýtt. I vígðan lund ég til þín feginn geng. Syng vorljóð heim í dalinn, undur öll, þá ilmblær strýkur liljuprýddan völl. Og enn þá fara eldi uin huga þinn þau öfl og trú, sem hrifið geta fjöll. Glæð logann þér í hjarta. Ung og ör sé önd þín, glöð og djörf. Með bros á vör þá kemur brúður lífs þíns björt og væn cg blessar þína nýju sigurför. Þessi þrjú crindi eru úr upphafsljóði bókarinnar. Það heitir Tak hörpu J) í n a. Það gæti verið leiðarljóð til hinna ungu og upprennandi skálda sam- tíðarinnar. Það ber mjög austrænan blæ. Þrá hans er ekki til hinnar liáværu nú- tíðar, sem laðast að glaumi veizlusals- ins. Hann er ekki í samábyrgð þeirra manna, sem eru á flótta frá lögum þeirr- ar listar, sem ínikils krefst. Hann er pílagrímur, scm gengur „tregans lönd og saknaðs daladrög". Dulúð hans vísar honurn leið til helgrar liorgar. Honum er skáldskapurinn innileg alvara og dul- úð, en ekki fíflskaparmál og léttúð. Þessi skáldskaparstefna cr ef lil vill ekki við allra hæfi. Allra hugir dvelja ekki við musteri og hclgidóm. Þeir gleðja sig þá við kvæðið, sem segir frá „Kútter Har- aldi af Ak-ra-ne-si". „Hver maður eftir sínum smekk," segir máltækið. Ljóð þeirra höfuntla, sem sækja lengra en rétt út fyrir landsteina liversdagslegrar hugs- unar, verða aldrei á allra vörum, en nokkrum verða þau ætíð til varanlegrar og óblandinnar ánægju. Þóroddur Guð- mundsson frá Sandi hefir gefið þeim flokki manna góða gjöf. Þorpið, ljóð eftir Jón úr Vör. — Reykjavfk. 1946. Þetta er nýstárleg „kvæðabók", að einu leyti: í henni er ekki eitt einasta rímað ljóð. Það er þess vegna ekki að efa, að STÍGANDI 315
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.