Stígandi - 01.10.1946, Side 85

Stígandi - 01.10.1946, Side 85
KOMIÐ OG ATHUGIÐ Höíum oítast alla algenga veínaðarvöru svo sem: Kjólatau, léreft, sirz, tvisttau, káputau, boldang, stót, rykfrakka karlmanna, vetrarfrakka karlmanna, karlmannaföt, karlmannanærföt, karlmannasokka, kvenkápur, undirföt kvenna, nærföt kvenna, kvenskó, unglingaskó, karlmannaskó, gúmmístígvél, gúmmíbússur fullháar og hálfháar og margt fleira. Enníremur alla komvöru, kaffi, sykur, export, alls konar niðursoðna matvöru í dósum, ávexti, þurrkaða og nýja, kryddvöru og sælgæti, eldhúsáhöld og smíðatól. Kaupfélag Verkamanna, Akureyri RÍKISÚTVARPIÐ ÚTVARPSAUGLÝSINGAR berast með hraða rafmagns- ins og áhrifum hins talaða orðs til um hundrað þúsund hlustenda í landinu. Afgreiðsla auglýsinga er á IV. hæð í Landssímahúsinu. Afgreiðslutími er: Virka daga, nema laugard. kl. 9.00—11.00 og 13.30—18.00 Laugardaga — 9.00—11.00 og 16.00—18.00 Sunnudaga — 11.00—11.30 og 16.00—18.00 Afgreiðslusími 1095. RÍKISÚTVARPIÐ

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.