Hrund - 01.04.1967, Síða 24
14 Ekki verður annað sagt en þetta sé glæsi-
legur systrahópur — enda eru þær Thorar-
ensen systurnar allar giftar hinum föngu-
legustu rnönnum. Þær eru frá vinstri:
Svala, Katrín. Elín og Alma.
15 Það ætti að vera nærtækt fyrir Báru Sigur-
jónsdóttur, eiganda verzlunarinnar ,.Hjá
Báru" að fá sér fallegan ballkjól, - enda
var hann ljómandi skemmtilegur og létti-
legur þe1-' i hvíti chiffon-kjóll nteð perlu-
^saumaðri blússu. Ogeiginmaðurinn. Pétur
Guðjónsson, virtist vel kunna að meta
hann.
16 Og hér hittum við tvo góða fulltrúa verk-
fræðingastéttarinnar, þá Svein S. Einars-
son forstjóra Vermis st'. og dr. Jakob
Sigurðsson. forstjóra Sjófangs líf.. ásamt
skartbúnum eiginkonum sínum, Aðalheiði
Guðmundsdóttur og Katrínu Sívertsen.
17 Hér koma þau hjónin Erla Wigelund og
Kristján Kristjánsson, framkvæmdastjóri
íslenzka verðlistans.
18 Eitthvað hefur það verið athyglisvert.
sem Steinunn Steindórsdóttir. kona Sigur-
páls Jónssonar. framkvæmdastjóra Vik-
unnar hafði að segja Helgu Valtýsdóttur
leikkonu. Hvað það var vitum við ekki.
19 Og Gunnar Hansson. arkitekt. sjáum við
hér í innilegum samræðum við konu sína,
Huldu Valtvsdóttur. Kjóll Huldu var
brúnn blúndukjóll. látlaus og mjög fal
leaur.
20 Agnar Bogason. ritstjóri Mánudagsblaðs-
ins. er jafnan glaðvær maður á mannamót
um. Ljósmyndarinn hitti hann í hróka-
samræðum við konu sina. Jóhönnu Páls