Hrund - 01.04.1967, Side 25

Hrund - 01.04.1967, Side 25
^ 13 Konurnar. sem \ ið sjáum á þessari mynd. hafa um árabil verið saman í bridge-klúbb. þær hafa gert sér að reglu að leggja peninga í sjóð yfír árið og nota þá síðan til að bjóða mönnum sínum á ærlegt ball. Síðan Pressuballið var endurvakið hafa þær boðið þeim þangað og jafnan \ erið glatt á hjalla í þessum hóp. Á myndinni eru. frá vinstri: Sæmundur Nikulásson. rafvirki. Þorbjörn Guðmundsson. ritstjórnarfulltrúi hjá Morgunblaðinu. Sigurrós Sigurðar- dóttir. kona Þorbjarnar. Elín Þorsteinsdóttir. kona Sæmundar. Sigríður Sigurbjörnsdóttir. kona Þorvarðar Guðmundssonar bílstjóra. sem er næst yztur til hægri — og eru þá ótalin hjónin Haukur Gunnarsson. yzt til hægri og kona hans Aðalbjörg Sigurðardóttir. þriðja frá hægri. dóttur t.v. og Lilju Jónsdóttur. eiginkonu ■ Jóns Eldon. 21 Hér sjáum við ung hjón koma á ballið. Valdimar Jóhannesson. blaðamann hjá Vísi og konu hans. Fannv Jónmunds- 22 Og hér koma þeir Örn Jóhannsson. gjald- keri Morgunblaðsins (f. miðju) og Páll Vígkonarson. framkvæmdastjóri Mynda- móta h.f. ásamt eiginkonum sínum Eddu Jónsdóttur t.h. og Ernu Arnar. 23 Konur voru yfirleitt mjög skartbúnar á Pressu- ballinu. Þessi unga stúlka. Ylfa Brynjólfsdóttir, vakti verðskuldaða athygli ekki aðeins fyrir fegurð og fallegan kjól. heldur og fyrir skemmti- lega hárskreytingu. sem var eins konar ..punkt- ur yftr i-inu".

x

Hrund

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.