Hrund - 01.04.1967, Side 34

Hrund - 01.04.1967, Side 34
RUDOLPH NUREYEV Á KROSSGÖTUM Fyrir tæpum sex árum, á öndverðu sumri, var — Kirov ballettflokkurinn frá Leningrad staddur í París. Franskir ballettunnendur einblíndu hug- fangnir á Rudolph Nureyev, þar sem hann lék sér á sviðinu í Óperunni. En á hverju kvöldi eftir sýningu var það sovéskur borgaralega klæddur maður, sem tók við og fylgdist af ýtrustu nákvæmni með hverju hans fótmáli á næturrölti hans um borgina. Þessi nafnlausi skuggi á fyllilega skilið, að hans verði getið í mannkynssögunni. Hann gaf vestrænum heimi

x

Hrund

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.