Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 42

Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 42
KYNNING − AUGLÝSINGHeitir pottar LAUGARDAGUR 11. MAÍ 20132 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512-5432 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Heitum pottum bregður ósjaldan fyrir í kvikmyndum. Þeir spila þó sjaldnast mikilvæga rullu en þó má segja að heitur pottur hafi spilað lykilhlutverk í einni sem kom út árið 2010, kvikmyndinni Hot Tub Time Machine, en eins og nafnið gefur til kynna reyndist heitur pottur vera hvorki meira né minna en tímavél. Í myndinni segir frá fjórum körlum sem allir eru hundleiðir og óánægðir með líf sitt. Þeir ætla að lyfta sér upp og eyða saman helgi á skíðasvæði þar sem þeir skemmtu sér oft á yngri árum. Í heita pott- inum hella þeir ólöglegum orkudrykk frá Rússlandi yfir stjórntæki pottsins og vakna daginn eftir árið 1986. Komnir aftur á unglingsár sín gera þeir upp ýmis mál og lenda í hasar. Þegar ásýnd eins úr hópnum fer að flökta átta þeir sig á því að þeir verða að komast til baka, annars geti þeir horfið fyrir fullt og allt. Dularfullur pottaviðgerðarmaður, sem leikinn er af Chevy Chase, upplýsir þá um að til að komast til baka verði þeir að hella ólöglega rússneska orkudrykknum aftur yfir stjórntæki pottsins. Það tekst, en óvænt atburðarás verður til þess að einn þeirra verður eftir. Þegar þeir vakna aftur upp árið 2010 eru þeir allir betur staddir í lífinu en þeir voru áður en þeir fóru á tímaflakkið. Sérstaklega sá sem varð eftir. Með aðalhlutverk í myndinni fer meðal annarra John Cusack. Tímaflakk í heitum potti Setlaugar • Margar gerðir og stærðir • Fjölbreytt úrval aukabúnaðar • Hitastýringar fyrir setlaugar • Val um nokkra liti á setlaugum • Einnig viðarkamínur á frábæru verði! NORMX hitastýringar eru sérframleiddar fyrir íslenskar aðstæður! Auðbrekku 6 • 200 Kópavogur • Sími 565 8899 Líttu við á heimasíðu okkar www.normx.is og kynntu þér úrvalið! GrettislaugSnorralaug Unnarlaug Gvendarlaug Snorralaug Íslensk framleiðsla í rúm þrjátíu ár
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.