Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 43

Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 43
Gum Original White-munnskol og -tannkrem hreinsa af bletti og óhreinindi, vernda tennurnar og þær má nota að staðaldri. Guðný Ævarsdóttir tannfræðingur hefur notað Gum-vörurnar í mörg ár á tann- læknastofunni Brostu. „Ég get mælt heilshugar með Gum-vörunum. Vöru- línan er virkilega breið og góð og í henni má fá allt frá tannburstum og Soft Picks-tannstönglum til tann- hvíttunarefna. Þeir hjá Gum eru fljótir að tileinka sér nýjungar og þeir fylgja þörfum fólks, sem er virkilega gott í þessum geira,“ segir Guðný. GÓÐ HREINSUN Gum Original White- tann hvítt- unar vörurnar hreinsa af bletti og óhreinindi og tennurnar fá sinn upprunalega lit en vörurnar innihalda flúor. Þær skaða ekki al- menna tannheilsu og þær innihalda ekki bleikiefni sem geta skaðað náttúrulega vörn tannanna. „Hvíttunarlínan, Orig- inal White, er mjög góð því hún virkar vel en leiðir samt sem áður ekki til tannkuls og slípimassinn er agnar- smár svo hann rispar ekki upp glerunginn eins og oft vill verða þegar notuð eru hvíttunar tannkrem. Guðný nefnir einnig að Original White- línan viðheldur árangri eftir lýsingar- meðferð á tannlæknastofu. „Soft Picks- tannstönglarnir eru mitt uppáhald því þeir komast vel á milli tannanna, þeir innihalda engan vír og eru ríkir af flúor. Frábærir einnota tannstönglar sem virka eins og millitannburstar en þá er hægt að hafa í veskinu eða heima fyrir framan sjónvarpið,“ segir Guðný. HVÍTARI TENNUR ICECARE KYNNIR Með Gum Original White-munnskoli og -tannkremi verða tennurnar hvítari. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn, hreinsa bletti og óhreinindi og innihalda ekki skaðleg bleikiefni. TANNHVÍTTUN Guðný Ævarsdóttir tannfræðingur notar GUM-vörurnar með góðum árangri. MYND/GVA ÁRANGUR Hvíttunarvörurnar innihalda sérstaka blöndu sem er varin einkaleyfi en hún hreinsar betur en bleikiefni. Vörurnar fást í flestum apótekum, Hagkaupum og Fjarðarkaupum og á Femin.is. VORKVÖLD Í REYKJAVÍK Stórtónleikar verða með Páli Óskari, Ragga Bjarna og Diddú í Eldborgarsal Hörpunnar, á morgun kl. 20. Það verður stutt í grallaraskapinn og fróðlegt verður að sjá stjörnurnar fara á kostum saman. Ekkert verður sparað til að gera tónleikana sem glæsilegasta með aðstoð landsliðs íslenskra hljóðfæra- leikara. Save the Children á Íslandi Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík 1.250 kr 1.350 kr HOLLT OG GOTT PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is 1.250 kr Opið: mán - föst Kl. 11 - 21 lau - sun Kl. 12 - 21 BJÓÐUM UPP Á HEIMSENDINGU Vertu vinur á Facebook Skoðið laxdal.is-kjólar 7.900 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.