Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 50
| ATVINNA | ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. LEIÐBEINANDI Í FÉLAGSSTARFI ELDRI BORGARA Laus er 50% staða leiðbeinanda í félagsstarfi eldri borgara frá miðjum ágúst 2013. Vinnutíminn er frá 12:00 til 16:00 virka daga. Starfið felst í að leiðbeina á sviði hannyrða, almennrar listsköpunnar og handverks. Starfsemin fer fram nýuppgerðu húsnæði þjónustumiðstöðvarinnar að Eirhömrum. Leiðbeinandi vinn- ur undir stjórn forstöðumanns félagsstarfsins. Krafist er fjölbreyttrar þekkingar á sviði hannyrða, hand- versks og listsköpunar ásamt frumkvæði og hugmynda- auðgi. Æskilegt er að umsækjandi sé sjálfstæður og hafi reynslu í að starfa með eldra fólki. Umsókn sem greinir frá reynslu og fyrri störfum skal berast Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ. Einnig má senda umsókn á netfangið mos@mos.is Upplýsingar um starfið veitir Elva Björg Pálsdóttir for- stöðurmaður félagsstarfsins í síma 586 8014 eða 698 0090 virka daga milli 10:00 og 16:00. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og Starfsmannafélags Mosfellsbæjar. Umsóknarfrestur er til 24. maí 2013. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Rafvirki Ljósavogur óskar eftir því að ráða rafvirkja. Æskilegt að viðkomandi geti unnið sjálfstætt við nýlagnir og viðhald á raflögnum. Umsóknum skal skilað á atvinna@ljosavogur.is Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar í síma 895 9010 Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is Við leitum að hæfileikaríkum og metnaðarfullum aðila til að gegna starfi viðskiptastjóra. Í starfinu felst m.a. að viðhalda samböndum við núverandi viðskiptavini og öflun nýrra viðskipta innanlands sem erlendis, fylgjast með þróun og breytingum á markaði ásamt þátttöku í vöruþróun og stefnumörkun. Hæfniskröfur • Reynsla af sölumennsku á fyrirtækjasviði er skilyrði • Þekking á íslenskum framleiðslufyrirtækjum, sérstaklega í sjávarútvegi er æskileg • Þekking á umbúðum er kostur • Hæfni og áræðni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri • Góð tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 21. maí n.k. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Kvosar, www.kvos.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Nánari upplýsingar um starfið veitir Rúnar Höskuldsson deildarstjóri sölusviðs Odda, netfang: runarh@oddi.is eða í síma 515-5015. Oddi er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í framleiðslu á prentefni og umbúðum úr pappír og plasti. Starfsmenn Odda eru um 300 talsins og lögð er áhersla á að veita erlendum og innlendum viðskiptavinum frammúrskarandi þjónustu. VIÐSKIPTASTJÓRI – umbúðir Við bjóðum • Starf hjá traustum vinnuveitanda • Metnaðarfullt starfsumhverfi • Góðan starfsanda • Samkeppnishæf launakjör • Tækifæri til endurmenntunar Ertu menntaður leikskólakennari? Leikskólinn Sjáland í Garðabæ leitar eftir leikskólakennurum eða starfsfólki með aðra uppeldismenntun. Sjáland er einkarekinn leikskóli sem starfar eftir Fjölvísi- stefnunni með áherslu á sjálfstæði og styrkleika hvers og eins. Enn fremur vinnur hann með áherslu á græn gildi og umhverfismennt. Nánari upplýsingar veitir Sara Hrund Finnbogadóttir mannauðsstjóri í síma 578-1220 eða á netfangið; sarahrund@sjaland.is Umsóknarfrestur er til 22.maí n.k. 11. maí 2013 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.