Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 52

Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 52
| ATVINNA | Kerhólsskóli, leik- og grunnskóli Starfsmaður óskast í stöðu aðstoðarleik- skólastjóra frá og með næsta skólaári. Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með heildar- fjöldann 50 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 8. bekk. Starfshlutfall er 100% og umsækjandi þarf að hafa leikskólakennaramenntun. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til skólastjóra ekki síðar en miðvikudaginn 29. maí nk. Nánari upplýsingar gefur Sigmar Ólafsson skólastjóri í síma 482-2617, 863-0463 eða sigmar@kerholsskoli.is; Heimasíða skólans: http:/www.kerholsskoli.is GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPUR Leikskólinn Krakkaborg Flóahreppi Óskar eftir að ráða deildarstjóra og matráð. Leikskólinn Krakkaborg er 3ja deilda leikskóli sem staðsettur er 8 km austur af Selfossi. Starfað er eftir hugmyndafræði John Dewey. Óskað er eftir deildarstjóra í 100% starf og matráði í 100% starf frá og með 6. ágúst 2013. Óskað er eftir jákvæðum, skapandi og metnaðarfullum einstaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknafrestur er til 21. maí 2013. Launakjör deildastjóra eru í samræmi við kjarasamningu Launanefndar sveitafélaga og Kennarasambands Íslands vegna félags leikskólakennara. Launakjör matráðs er samkvæmt kjarasamningum Foss. Hægt er að sækja um á heimasíðu leikskólans www.leikskolinn.is/krakkaborg undir flipanum Um leik- skólann – starfsumsóknir. Nánari upplýsingar um starfið veitir Karen Viðarsdóttir leikskólastjóri í síma 482-3085 eða með því að senda fyrir- spurnir á karen@floahreppur.is. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu lögfræðings lausa til umsóknar. Skóla- og frístundasvið Leitað er eftir metnaðarfullum og vandvirkum einstaklingi til að starfa að lögfræðilegum verkefnum á sviðinu. Næsti yfirmaður er mannauðsstjóri sviðsins. Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur leikskóla, grunnskóla, frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur, skólasafnamiðstöð og skólahljómsveitir. Mannauðsþjónusta sviðsins vinnur með stjórnendum stofnana sviðsins og hefur það að leiðarljósi að stuðla að því að allir starfsmenn sviðsins búi við áhugavert, hvetjandi og öruggt starfsumhverfi. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Með umsókn þarf að fylgja yfirliti yfir nám og fyrri störf auk afrits af prófskírteini frá háskóla. Umsóknarfrestur er til og með 26.maí 2013 Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 15. ágúst 2013. Nánari upplýsingar veitir Valgerður Janusdóttir, mannauðsstjóri, valgerdur.janusdottir@reykjavik.is eða í síma 411-1111 Helstu verkefni: • Lögfræðileg ráðgjöf, upplýsingagjöf og þjónusta við starfs- menn á skrifstofu skóla- og frístundasviðs og stjórnendur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva varðandi vinnurétt, stjórnsýslu og lagaumhverfi starfseminnar. • Frumkvæði varðandi þróun í stjórnsýslu sviðsins. • Gerð umsagna um lagafrumvörp sem heyra undir skóla- og frístundasvið. • Fræðsla fyrir stjórnendur og starfsmenn um lög og reglugerðir er varða starfsemi sviðsins. Hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði. • Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu æskileg. • Þekking og reynsla af vinnurétti æskileg. • Leiðtogahæfileikar, skipulagshæfni og frumkvæði. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að koma fram og tjá sig í ræðu og rituðu máli. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ Markmið starfsnámsins er að gefa ungu fólki sem er að hefja starfsferil sinn og vill afla sér reynslu, færi á að kynnast því fjölbreytta starfi sem unnið er í alþjóðlegri markaðssetningu hjá Íslandsstofu. Um er að ræða fimm mánaða tímabil frá ágúst og fram í desember 2013. Umsóknum skal skila inn rafrænt á islandsstofa@islandsstofa.is fyrir 27. maí 2013. HÆFNISKRÖFUR • Umsækjandi þarf að vera í BS/BA eða meistaranámi í grein sem tengist störfum markaðssóknar Íslandsstofu (ferðaþjónusta, markaðssetning, almannatengsl, alþjóðamál o.s.frv.) • Góð kunnátta í ensku, íslensku og einu Norðurlandamáli. Kunnátta í frönsku eða þýsku æskileg. • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Góð þekking á Íslandi • Fyrirtaks námsferill og einkunnir • Reynsla af fjölmiðlum eða markaðssetningu æskileg Nánari upplýsingar veitir Líney Arnórsdóttir, verkefnisstjóri liney@islandsstofa.is, og Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, markaðssóknar ferðaþjónustu og skapandi greina, inga@islandsstofa.is. Sundagarðar 2 Sími 511 4000 www.islandsstofa.is 11. maí 2013 LAUGARDAGUR6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.