Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 56

Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 56
| ATVINNA | Starfsmanna- og skrifstofustjóri Carbon Recycling International Carbon Recycling International Starfslýsing Starfsmanna- og skrifstofustjóri. Starfið heyrir undir forstjóra. Ábyrgðarsvið Almenn störf starfsmannastjóra ss. ráðningar, hæfnismat og þjálfun starfsmanna í verklagi og aðlögun að stefnu fyrirtækisins. Almenn störf skrifstofustjóra, ss. rekstur aðal- skrifstofu, skjala-stjórnun, aðstoð við forstjóra, undirbúning- ur og stjórnun funda, og ferðatilhögun starfsmanna. Hæfniskröfur BS/BA í starfsmannastjórnun, viðskiptafræði eða skildum greinum. Reynsla í starfsmannastjórnun er kostur. Sjálfstæð, öguð og vönduð vinnubrögð og skipulagshæfileikar.Góð hæfni í mannlegum samskiptum. Færni í að geta tjáð sig vel í ræðu og riti. Góð enskukunnátta er skilyrði og kunnátta á MS Office hugbúnað. Carbon Recycling International (CRI) er íslenskt frumkvöðlafyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík sem endurvinnur koltvísýring úr út- blæstri iðn- eða orkuvera og umbreytir í endurnýjanlegt eldsneyti, metanól sem blanda má við bensín eða nota til framleiðslu á lífdísil og öðru bílaeldsneyti. Endurvinnsla koltvísýrings dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. Fyrirtækið rekur fyrstu verksmiðju sinnar tegundar í heiminum við hlið orkuversins við Svartsengi í Grindavík. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 25 manns. Umsóknarfrestur: 17. maí, ráðið verður í starfið sem fyrst. Vinsamlegast sendið ferilskrá á netfang drifa@carbonrecycling.is Frekari lýsingar fást á vefsíðunni okkar: www.carbonrecycling.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í grunnskólum Skólaárið 2013 - 2014 Hraunvallaskóli (590 2800 lars@hraunvallaskoli.is) • Almenn kennsla á yngsta stigi • Almenn kennsla á miðstigi • Kennsla í bóklegum greinum með áherslu á samþættingu á unglingastigi • Sérkennsla • Námsráðgjafi (50%) • Þroskaþjálfi Lækjarskóli (555 0585 haraldur@laekjarskoli.is) • Deildarstjóri fjölgreinadeildar • Námsráðgjafi Víðistaðaskóli (595 5800 sigurdur@vidistadaskoli.is) • Almenn kennsla á yngsta stigi Öldutúnsskóli (555 1546 (erla.gudjonsdottir@oldutunsskoli.is) • Náttúrufræðikennsla á unglingastigi (100%) • Íþróttakennsla (80%) Allar upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar viðkomandi skóla. Sjá einnig heimasíður skólanna. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí 2013. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Orkugarður Grensásvegi 9 108 Reykjavík www.os.is Hlutverk Orkustofnunar er að vera stjórn- völdum til ráðuneytis um orku og auðlindamál, standa fyrir rannsóknum á orkubúskap og orkulindum þjóðar- innar, safna og miðla gögnum um orkumál, vinna áætlanir til lengri tíma og stuðla að samvinnu á sviði orkumála og rannsókna innan lands og utan. Á Orkustofnun starfa sérfræðingar með umfangsmikla reynslu og byggir stofnunin á víðtækri færni og menntun þeirra. Helstu verkefni og ábyrgð » Klinisk ljósmyndun á Landspítala » Myndvinnsla og skráning myndrænna gagna inn í sjúkraskrárkerfi spítalans » Starfsmannamyndatökur fyrir auðkenniskort og almennar myndatökur á spítalanum Hæfnikröfur » Viðurkennt nám í ljósmyndum. Nám og/eða reynsla af kliniskri ljósmyndun er kostur » Færni í myndvinnslu og notkun myndvinnsluforrita (Photoshop, Fotostation) » Sveigjanleiki, reynsla og færni í mannlegum samskiptum » Góð íslenskukunnátta og mjög góð almenn tölvukunnátta (Word, Power Point, Excel) Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2013. » Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá. » Upplýsingar veita ljósmyndararnir Inger Helene Boasson, ingerhb@landspitali.is, sími 543 1402 og Anna Ellen Douglas, douglas@landspitali.is, sími 543 1459. Vísindadeild Ljósmyndari Ljósmyndari óskast til starfa á vísindadeild LSH. Starfshlutfall er 100% og er upphafstími ráðningar 1. júlí 2013 eða eftir samkomulagi. Á vegum vísindadeildar fer m.a. fram klinisk ljósmyndun sjúklinga, þ.á.m. fyrir og eftir skurðaðgerðir, myndvinnsla og skráning slíkra upplýsinga. Jafnframt sinnir ljósmyndarinn myndatökum starfsmanna fyrir auðkenniskort spítalans. Starfið er umfangsmikið, fjölbreytt og lærdómsríkt. 11. maí 2013 LAUGARDAGUR10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.