Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 76

Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 76
11. maí 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 44 Veistu hvað er svart og hvítt og framleiðir rosalegan hávaða? -Sebrahestur að spila á trommusett. -Hvað er gult og mjúkt og stórhættulegt? -Sítrónubúðingur með handsprengju. -Hvað er hnöttótt, loðið og hóstar? -Kókoshneta með kvef. -Hvað er lítið, grænt og rosalega hávaðasamt? -Marsbúi með trommukjuða. -Hvað er röndótt og flýgur um himingeiminn? -Fljúgandi diskur í náttfötum. Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 43 „Heyrðu, heyrðu,“ sagði Kata. „Þessar myndir eru ekki eins!“ Það er rétt, á neðri myndina vantar fimm hluti. Getur þú séð hvaða hlutir það eru? Brandarar Hver eru þín helstu áhuga- mál? Mér finnst mjög gaman að syngja og dansa og ég er líka í Kramhúsinu. Svo les ég líka mjög mikið og ég æfi á fiðlu. Svo finnst mér rosalega gaman að elda og baka, smíða og margt fleira. Hvernig datt þér í hug að byrja á ljóðabók? Mamma mín er í ritlist í háskólanum og ég heyri oft ljóð þaðan og svo er ég að lesa rosaskemmtilega ljóðabók sem heitir Bjarg. Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? Þær heita Dætrasynir og Skálmöld. Svo er ég líka hrifin af alls konar öðrum hljómsveitum og til dæmis Páli Óskari, ég fór á tónleikana í Hörpu með honum. Hvort myndir þú vilja geta gert þig ósýnilega eða flogið, ef þú mættir velja? Bæði, af því þá gæti ég smogið fram hjá öllum án þess að þeir taki eftir því og farið hvert sem er án þess að labba. Hvaða bækur eru í mestu uppáhaldi hjá þér? Eyja gull- ormsins, Eyja glerfisksins og Eyja sólfuglsins af því að þær eru svo ævintýralegar. Og svo finnst mér Týndu augun, Frosnu tærnar og Steinhjartað rosalega skemmtilegar því þær eru svo spennandi. Hvað langar þig til að verða þegar þú verður stór? Dansari! Hver er eftirlætiskvikmyndin þín? Hobbitinn og Lord of the Rings. Ég sá Lord of the Rings fyrst þegar ég var þriggja ára hjá pabba og svo horfir Eva systir mín líka á þær. Yrkir ljóð og dansar Líneik Þula Jónsdóttir verður níu ára á þessu ári. Hún er nemandi í Vesturbæjar- skóla og hefur áhuga á alls konar hlutum. Um þessar mundir vinnur hún að sinni fyrstu ljóðabók. LÍNEIK ÞULA Hefur gaman af því að elda, yrkja og dansa. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Þau Húgó, sem er níu ára, og Klara Sól, þriggja ára, sendu krakkasíðunni þessar skemmtilegu myndir. Takk fyrir það!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.