Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.05.2013, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 11.05.2013, Qupperneq 78
11. maí 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 46 KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist upplýsandi fyrirbæri sem æ fleiri Íslendingar leggja stund á. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 15. maí næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „ 11 maí“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Úlfshjarta eftir Stefán Mána frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Þórdís Sveinsdóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var J A R Ð S K J Á L F T I LÁRÉTT 1. Ein þögul ergir og þaggar (14) 11. Endurminningar skera lífið (7) 12. Gref klettafrú fyrir harðgera plöntu (14) 13. Það er rugl að láta hnallþórur fyrir rettur (6) 14. Trýni og pest tryggja hor í nös (7) 15. Síðusveinar segja fréttir (9) 16. Snarar mjög mikilvægt tvíeyki (6) 17. Gáfaður guð leitar tilbúinna (6) 19. Skuggsjá tímans sýnir anda hans (12) 20. Ætli ég anni því að spyrja um þetta rugl? (4) 22. Keyri ýtu í kílómetra meðan við þrösum (5) 26. Samræmi nefnd um samræmi (9) 29. Hin brjáluðu fá borgaðan heiðurinn (7) 30. Birtist tík, sigi ég henni aftur á bak? (4) 31. Segi hnúð ekki raunverulegan (5) 34. Úrvalið fer í veislu nýkrýndra Íslandsmeistaranna (9) 36. Eygði snögg og út í hött (7) 37. Keyra einnig þekkt sem sletta fyrir einnig þekkt sem (3) 38. Vita allt um allt en þó sér í lagi sting? (8) 39. Læt Dan díla við drenginn úr 1001 nótt (7) 40. Sá lamaði röflaði og ruglaði út í eitt (6) 41. Horfir múruð út fyrir sinn áfengisbelg? (8) 42. Sat líkt og suðrænt rugl (7) 43. Frægð og öryggi, segir sá er aldrei talar af sér (6) 46. Unnum á trauðum með ringluðum leiðbeinendum (12) 47. Reiðum danskt magasín (5) LÓÐRÉTT 1. Hlýði á lag þrátt fyrir eyrnabólgu (10) 2. Hliðarhlið er lítt þekkt þrekraun (10) 3. Banvænt jukk, þetta illþefjandi matarvesen (9) 4. Finnst glimrandi að höfnun verði ekki haggað (9) 5. Jóðajarm á fæðingadeildinni (12) 6. Klippa brekánið, þótt hnýtt sé (10) 7. Kvistóttur er hann og kvikindislegur (6) 8. Klóra sér smáfjöll í Kjós (8) 9. Jörð var skjól skipa (7) 10. Set fram í langa til lengdar (9) 17. Dragið prikið í pung (6) 18. Seint hefur gengið (6) 21. Byrjandi hrakti hina til vel snyrtra (9) 23. Ringlaður risi rambar út í mýri (4) 24. Seg mér lokalista fyrirlesara (11) 25. Sá er kemur úr hinni áttinni sér grundvöll í vestri (11) 26. Fjögur sætta sig við djús og umbúðir hans (11) 27. Vaða verkfæri og væl, segir tyrkneskur (11) 28. Rölta með snáðanum, ræflinum þeim (11) 31. Standa við fátt, enda fátækt fólk (9) 32. Úr trefjafiski verður strengjastampur (9) 33. Skóstærð 49? (2) 35. Tæmi út úr plássi hið innra (9) 44. Ógn og skelfing, 50 lasin (4) 45. Sterk en bitur (4) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 P A K K H Ú S Á B Í Á F L O G A O R P É T U R S B O R G Y L T Ó M L Æ T I A Á Ú E F E T P G L K A Ð L A M Y N S T U R S N Á K A O L Í A A K G U B T S M I L B R Y N H I L D U R A Ð A L M A S K Í N A N V R O Ð A T T N N A L B E R T A S B E S T H I M I N I N N N I J S L N N N Ö G G U M G U Ð S Ó T T I S N Ö G G A U Ú R R Ð A S T D A G R I S U Ö I F A L L Þ U N G A R A N I Ð A R Ó S A L L Ú A L E G N F E I G N A L A U S S I G O R M Æ L T A F Ð H E F I L L I Á N Æ R G Æ T I N N R D L Y G N A R I I T L Ú T Æ Ð A R D U N N A U Ð A K J A A L L M A R G A N R R E I F A Ð A N Færa má afar sterk rök fyrir því að snoðrottan, sem býr í Austur-Afríku, sé ótrúlegasta dýr sem fyrirfinnst á þessari jörð. Hér verður reynt að gera grein fyrir ástæðum þess í stuttu máli– þótt það væri raunar hægt að verja heilu blaði í umfjöllun um hana. Í fyrsta lagi er varla til ófrýnilegri skepna eins og meðfylgjandi mynd gefur ágæta hugmynd um. Það er þó það minnst ótrúlega við snoðrottuna. Snoðrottan býr neðanjarðar alla sína ævi, grefur göng í leir með tönn- unum, er nærri sjónlaus með pínulítil augu en er hins vegar mjög fim á grönnum fótunum og getur hlaupið jafnhratt aftur á bak sem áfram í þröngum rangölunum. Og við erum rétt að byrja. Snoðrottan er, ásamt náfrænku sinni, ein tveggja spendýrategunda í heimi sem búa í sams konar samfélagi og maurar og býflugur, þar sem öll dýrin í „búinu“, yfirleitt upp undir hundrað talsins, þjóna í sameiningu einni drottningu sem stundar mök við ótal karldýr og sér þannig um að fjölga í hópnum. Efnaskiptin í þessu ótrúlega dýri eru líka svo hæg að það á sér fáar hlið- stæður, og það sama má segja um öndunina. Þetta veldur því að afskaplega takmarkað súrefnið í göngum þeirra dugar þeim vel. Þær eru líka einu spendýrin með breytilegan líkamshita sem lagast að aðstæðum. Snoð- rotturnar, sem eru ekki nema um 30 grömm að þyngd, éta einkum tvennt: risavaxna rótarávexti og eigin saur. Þá eru enn ótaldar nokkrar magnaðar staðreyndir um snoðrottuna. Þær finna nefnilega engan sársauka– alls ekki neinn– jafnvel þótt þær séu sprautaðar með sýru. Það er einstakt í spendýraríkinu. Og auk þess virðast þær, ólíkt öðrum spendýrum, vera algjörlega ónæmar fyrir krabbameini– það hefur alltént aldrei greinst í þeim. Að síðustu má nefna að ekkert nagdýr í veröldinni lifir lengur. Þetta agnarsmáa og forljóta kvikindi getur orðið 28 ára gamalt. - sh DÝR VIKUNNAR SNOÐROTTA Ótrúlegasta dýr í heimi SNOÐROTTA Býr neðanjarðar alla sína ævi og er nærri sjónlaus en getur hlaupið jafnhratt afturábak og áfram í þröngum ranghölum. Miðaverð er 3.900 kr. Miðasala fer fram á Miði.is, Harpa.is, í miðasölu Hörpu og í síma 528-5050. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX Í DAG! #laddilengirlifid „Þarna rifja ðist upp fyrir m anni hversu mikill snillingur L addi er... Þa ð komast fáir með tæ rnar þar se m hann hefur hælana...“ - Helgi Snæ r Sigurðsso n, Morgunblað ið EINLEIKIN GAMANSEMI Í HÖRPU EFTIR KARL ÁGÚST, LADDA OG SIGGA SIGURJÓNS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.