Fréttablaðið - 11.05.2013, Síða 86

Fréttablaðið - 11.05.2013, Síða 86
11. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 54 BAKÞANKAR KROSSGÁTA SKÁK Gunnar Björnsson 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5PONDUS Eftir Frode Øverli HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR SUDOKU LAUSN SÍÐUSTU SUDOKU Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. LÉTT ÞUNGMIÐLUNGS Vignir Vatnar Stefánsson tók þátt í EM áhugamanna sem fram fór fyrir skemmstu í Iasi í Rúmeníu. Í 4. umferð hafði hann svart gegn heima- manninum Gheorghe-Cristache Toculet, sem lék síðast 10. dxc5?. Vignir lék hér 10.-d4! sem vinnur mann því eftir 11. Bxd4 Bxf3 er biskupinn valdlaus á d4. Vignir vann svo skákina 14 leikjum síðar. Vignir átti afar gott mót og hækkaði um 61 skákstig. taflfelag.is Nánar er hægt að lesa mótið og frammistöðu Vignis á heimasíðu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is. LÁRÉTT 2. elds, 6. frá, 8. skammstöfun, 9. útdeildi, 11. drykkur, 12. fangi, 14. fæla, 16. í röð, 17. tala, 18. til viðbótar, 20. skóli, 21. velta. LÓÐRÉTT 1. dægurs, 3. tímaeining, 4. nennu- leysi, 5. gerast, 7. fjötraður, 10. skip, 13. hljóð svína, 15. glyrna, 16. húðpoki, 19. núna. LAUSN LÁRÉTT: 2. báls, 6. af, 8. rek, 9. gaf, 11. te, 12. snari, 14. grýla, 16. hi, 17. tíu, 18. enn, 20. fg, 21. snúa. LÓÐRÉTT: 1. dags, 3. ár, 4. letilíf, 5. ske, 7. fanginn, 10. far, 13. rýt, 15. auga, 16. hes, 19. nú. Barnablús – spakmæli Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig. Ef þú grætur framan í heiminn þá verður bróður þínum refsað. Þið hafið allir séð töfluna, drengir! Eitt- hvað þarf að gerast! Og við getum byrjað á því að hreinsa boltann í þessa átt, í átt að okkar eigin svæði! Og við verðum að nýta okkur kantana, strákar! Báða! Ég vil sjá hlaup og spil! Og kantarnir verða að mata framherjana! Beint inn í boxið! Þetta þarf ekki að vera fallegt! Þetta þarf ekki að vera flott! En við verðum að taka okkur saman! Mér skilst að það tíðkist að gefa pappír í eins árs brúðkaupsafmælisg jöf, svo þú færð eitthvað frá lögfræðingnum mínum… Koma svo strákar! 2 9 8 3 6 1 5 7 4 7 5 1 8 2 4 9 6 3 3 6 4 5 7 9 1 8 2 9 1 6 4 3 7 2 5 8 4 7 2 6 8 5 3 1 9 5 8 3 9 1 2 6 4 7 6 2 9 1 4 8 7 3 5 8 3 5 7 9 6 4 2 1 1 4 7 2 5 3 8 9 6 3 4 9 8 7 1 6 5 2 5 7 8 6 4 2 9 3 1 1 2 6 9 3 5 7 4 8 6 8 3 1 9 4 5 2 7 2 5 4 3 6 7 1 8 9 7 9 1 2 5 8 3 6 4 4 3 2 7 1 6 8 9 5 8 6 7 5 2 9 4 1 3 9 1 5 4 8 3 2 7 6 4 2 5 1 3 9 6 7 8 6 8 3 7 2 4 9 1 5 7 9 1 5 6 8 2 4 3 9 6 8 2 4 5 1 3 7 1 3 2 6 8 7 5 9 4 5 4 7 9 1 3 8 6 2 8 5 4 3 9 6 7 2 1 2 7 9 4 5 1 3 8 6 3 1 6 8 7 2 4 5 9 2 3 5 4 6 1 8 9 7 6 7 4 9 8 2 1 3 5 8 9 1 3 5 7 4 2 6 7 2 6 1 3 5 9 8 4 9 5 3 7 4 8 2 6 1 4 1 8 2 9 6 5 7 3 3 4 2 5 7 9 6 1 8 5 6 9 8 1 3 7 4 2 1 8 7 6 2 4 3 5 9 3 7 6 9 4 8 2 5 1 4 8 2 5 1 6 3 9 7 5 9 1 2 7 3 4 8 6 1 2 7 3 8 9 5 6 4 8 4 3 1 6 5 7 2 9 9 6 5 7 2 4 8 1 3 2 1 4 8 9 7 6 3 5 7 3 8 6 5 1 9 4 2 6 5 9 4 3 2 1 7 8 3 6 2 8 7 4 9 1 5 8 7 1 6 9 5 2 4 3 9 5 4 1 2 3 6 7 8 4 2 6 5 1 8 7 3 9 5 9 3 7 4 6 8 2 1 7 1 8 9 3 2 4 5 6 6 4 9 3 5 7 1 8 2 1 3 7 2 8 9 5 6 4 2 8 5 4 6 1 3 9 7 ÞEGAR ég leit í spegil í morgun- skímunni um daginn sýndist mér ég sjá eðlu. Eitthvert skriðdýrs- legt blik virtist vera í augum mér og svo virtist sem húðin hefði fengið á sig grænleitan blæ. „Hvað er atarna?“ hugsaði ég, kveikti ljósin og sá að þarna var ég hversdagurinn holdi klæddur – snurfusaði mig, klæddist og hélt út í daginn, fremur ólík eðlu sem endranær. OFT er talað um netið sem hlið mannkyns að upplýsingum. Sjálf kýs ég þó helst að nota það til að skoða myndir af köttum og lesa athugasemdir fólks sem mér þykir fífl, frekar en að setja mig inn í kjarneðlisfræði eða forn- grísku, sem ég gæti þó allt eins gert. Sá galli fylgir líka netinu að ekkert hefur nýst eins vel til að dreifa misskilningi, lygum og samsæriskenningum. Á því kynntist ég dellu Davids Icke. Samkvæmt honum eru helstu valdhafar heims afkvæmi ein- hvers konar skriðdýra eða eðlna úr geimnum. Þær stjórna heim- inum, skipa helstu valdasæti og koma afkvæmum sínum til embætta. Samkvæmt honum er til dæmis nær öruggt að Elísabet Englandsdrottning, Obama og Ólafur Ragnar séu af ætt þessara valdamiklu hamhleypa. Eðlu- mennin vilja alls ekki að mann- kynið átti sig á ömurð sinni og hafa því blekkt það í aldir og kúgað á hina ýmsu lund. Eðlu- mennin eru drottnarar og skeyt- ingarlaus fyrir þjáningum og þræla út mannkyninu til að verja eigin þægindi. Ógeðslegt kyn það. ÞEGAR ég las netútgáfu New York Times í gær af björgun hinnar ungu Reshmu, sem lá grafin undir rústum saumaverk- smiðju í Bangladess í sautján daga, fór ég aftur að hugsa um eðlumennin. Hverjir aðrir en ómenni sætta sig við að kaupa föt frá framleið endum sem meta mannslíf einskis, af verksmiðjum þar sem þúsundir eru reknar inn í hús sem tekið er að hrynja og yppa öxlum yfir fréttum af dauða og örkumlun? David Icke getur útfært kenningar sínar um eðlu- mennin, þau eru víðar en í æðstu embættum. Ég notaði netið, leitaði uppi fyrirtæki sem selja fatnað sem ekki hefur verið búinn til við ömur legar aðstæður og ætla að reyna að bæla niður eðluna í mér. Uppáklædd eðla KAREN KJARTANSDÓTTIR SKRIFAR H Ú S G AG N A H Ö L L I N O P I Ð ALLIR LA-Z-BOY STÓLAR MEÐ 20.000 KR. AFSLÆTTI UM HELGINA! NÝ SENDING AF LAZBOY! – fyrir lifandi heimili –
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.