Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 91

Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 91
LAUGARDAGUR 11. maí 2013 | MENNING | 59 DÓMAR 04.05.2012 ➜ 10.05.2012 12. MAÍ 2013 Tónleikar 16.00 Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða haldnir í Árbæjar- kirkju. Stjórnandi kórsins er Agota Joó og undirleikari á píanó er Vilberg Viggósson 16.00 Sönghópurinn Norðurljós heldur vortónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 18.00 Útsriftartónleikar Hrafnhildar Hafliðadóttur í Bústaðakirkju. Hún lýkur BA gráðu í Skapandi tónlistar- miðlun frá LHÍ í vor. 20.00 Kór og Kammersveit Langholts- kirkju flytur H-moll messuna eftir Johann Sebastian Bach í Langholts- kirkju. Stjórnandi er Jón Stefánsson og konsertmeistari Ari Þór Vilhjálmsson. 20.30 Hjá mér áttu heima, tónleikar, með Vox feminae, sunnudaginn 12 maí 2013 kl. 20.30 í Laugarneskirkju. Stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Hönnun 14.00 Harpa Þórsdóttir, forstöðu- maður Hönnunarsafnsins, gengur um sýninguna Innlit í Glit ásamt Sigríði Erlu Guðmundsdóttur leirlistakonu og spjalla þær um íslenska leirinn og reynslu Sigríðar af honum. Hátíðir 11.00 Styrktarfélagið Göngum saman, sem styrkir rannsóknir á brjóstakrabba- meini, stendur fyrir fjöldagöngum á 14 stöðum á landinu á mæðradaginn. Í Reykjavík verður gengið frá Skautahöll- inni í Laugardal. Einnig verður gengið í Borgarnesi, Stykkishólmi, Patreksfirði, Ísafirði, Blönduósi, Siglufirði, Akureyri, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Höfn, Vest- mannaeyjum, Selfossi og Reykjanesbæ. Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík, Stangarhyl 4. Danshljóm- sveitin Klassík leikur létta danstónlist. Tónlist 21.00 Ásgeir Óskarsson, Björgvin Gíslason, Haraldur Þorsteinsson, Jens Hansson, Sigurður Sigurðsson og Tómas Jónsson leika Bluestónlist á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Myndlist 16.00 Myndlistarsýning Ingibjargar Ágústsdottur opnar í veitingasal Land- námsseturs. Sýndar verða tréskurðar- myndir en flest verka Ingibjargar eru byggð á íslenskum þjóðsögum og þjóðtrú og ber þessi sýning yfirskriftina Sjö börn í sjó. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is SUNNUDAGUR TÓNLIST ★★★ ★★ Í blús Helgi Júlíus Hjartalæknirinn Helgi Júlíus sýnir að hann kann líka að semja góð blúslög. - fb ★★ ★★★ Grúska Babúska Grúska Babúska Kaflaskiptur frumburður en nokkur lög lofa virkilega góðu. - kg LEIKLIST ★★ ★★★ Hvörf Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson Hörð ádeila á íslenskt réttarkerfi og glæpsamlega meðferð yfirvalda í einu stærsta sakamáli íslensku þjóðarin- nar sem líður fyrir óreiðukennda fram- setningu. - sás BÆKUR ★★★ ★★ Úlfshjarta Stefán Máni Hressileg og vel skrifuð unglin- gasaga með sannferðugum persónum og skemmtilegri útfærslu á átökunum við fíkniefnaney- slu. - fsb ★★ ★★★ Hinir réttlátu Sólveig Pálsdóttir Heldur slöpp glæpasaga þar sem alltof mikið púður fer í lýsingar á atriðum sem ekki koma sögunni við. - fsb BÍÓ ★★ ★★★ Evil Dead Augljós eftirbátur frumgerðarinnar en það má flissa yfir sóðaskapnum. - hva FJALLA UM ÍSLENSKA LEIRINN Á Hönnunarsafninu í Garðabæ verður fjallað um íslenska leirinn og reynslu Sigríðar Erlu Guðmundsdóttur leirlista- konu af honum. Ertu með góða hugmynd fyrir Menningarnótt? Við ætlum að styrkja skemmtilega og frumlega viðburði á Menningarnótt 2013 sem haldin verður 24. ágúst nk. Viðburðir hátíðarinnar fara fram á torgum, í húsasundum, görðum, galleríum, verslunum, menningarstofnunum og heimahúsum. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Menningarnæturpotturinn er samstarfs- verkefni Höfuðborgarstofu og Lands- bankans sem verið hefur máttarstólpi Menningarnætur frá upphafi. Veittir verða styrkir úr Menningarnætur- pottinum, 50.000–200.000 kr. til ein- staklinga og hópa sem vilja skipuleggja ölbreytta og áhugaverða viðburði á Menningarnótt. Í ár verður kastljósinu beint að gömlu höfninni og verkefnum sem tengjast henni. Sú tenging er þó ekki skilyrði fyrir styrkveitingu og tekið verður vel á móti öllum umsóknum. Tekið er við umsóknum frá 11. maí til 9. júní á www.menningarnott.is. Móttaka umsókna er til 31. júlí. Nánari upplýsingar um styrki hátíðarinnar veita viðburðastjórar Höfuðborgarstofu á menningarnott@reykjavik.is í síma 590 1500.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.